Segir hinn kyssandi forseta vera „heltekinn af völdum, munaði, peningum og konum“
433Sport31.08.2023
Öll spjót hafa staðið á hinum umdeilda forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, síðan að hann tók upp á því að kyssa Jenny Hermoso. leikmann spænska landsliðsins, beint á munninn án samþykkis þegar Hermoso tók við gullverðlaununum sínum á HM kvenna í Ástralíu. Athæfið og eftirmálar þess hafa vakið gríðarlega athygli og berst Rubiales nú fyrir Lesa meira