fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Luhansk

Stór ósigur Rússa – Eru ekki lengur með allt Luhansk á sínu valdi

Stór ósigur Rússa – Eru ekki lengur með allt Luhansk á sínu valdi

Fréttir
20.09.2022

Úkraínski herinn hefur náð bænum Bilohorivka á sitt vald. Þetta er bær nærri borginni Lysychansk í Luhansk. Þetta er lítill bær en það hefur mikið sálrænt gildi að Úkraínumenn hafa náð honum á sitt vald. Það þýðir nefnilega að Rússar hafa ekki lengur allt Luhansk-héraðið á sínu valdi. Héraðið er eitt mikilvægasta markmið Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, í Lesa meira

Úkraínski herinn er kominn yfir mikilvæga á og er nærri Luhansk – Rússar mega ekki hörfa lengra

Úkraínski herinn er kominn yfir mikilvæga á og er nærri Luhansk – Rússar mega ekki hörfa lengra

Fréttir
20.09.2022

Úkraínskir hermenn eru komnir yfir ána Oskil og eru með yfirráð yfir landsvæði beggja megin við þessa á sem er mikilvæg út frá hernaðarlegu sjónarmiði. Rússneskar hersveitir hafa hörfað frá ánni að nýrri varnarlínu og hafa fengið fyrirmæli um að lengra aftur megi þeir ekki hörfa. Úkraínski herinn skýrði frá þessu á Telegram. Síðustu daga hafa Lesa meira

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Fréttir
15.07.2022

Nýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn