fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Lufthansa

Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag

Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag

Pressan
23.10.2020

Það er ekki auðvelt að reka flugfélag þessa dagana í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar og það sýna afkomutölur flugfélaganna vel. American Airlines, Britisth Airways og Lufthansa hafa öll kynnt gríðarlegt tap að undanförnu vegna heimsfaraldursins. American Airlines tapaði sem nemur sex milljörðum íslenskra króna daglega á þriðja ársfjórðungi. Þetta er þó betri niðurstaða en á öðrum ársfjórðungi þegar tapið var sem nemur tæpum Lesa meira

Gríðarlegt tap Lufthansa

Gríðarlegt tap Lufthansa

Pressan
06.08.2020

Flugfélagið Lufthansa hefur ekki farið varhluta af áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar frekar en mörg önnur flugfélög. Á öðrum ársfjórðungi nam tap félagsins sem nemur um 240 milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Velta félagsins dróst saman um 80% á tímabilinu miðað við sama tíma á síðasta ári. Carsten Spohr, forstjóri fyrirtækisins, segir að þess sé ekki Lesa meira

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu

Pressan
27.05.2020

Þýska flugfélagið Lufthansa fær 9 milljarða evra fjárstuðning frá þýska ríkinu vegna þeirra miklu erfiðleika sem steðja að félaginu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Á móti eignast ríkið 20% hlut í félaginu. Þýska ríkisstjórnin fær einnig neitunarvald ef til þess kemur að reynt verður að taka flugfélagið yfir en það er flaggskip þýskra samgöngufyrirtækja. Viðræður hafa staðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af