Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Börn Lúðvíks Péturssonar hafa höfðað mál í Héraðsdómi Reykjavíkur með kröfu um að kveðinn verði upp dómur um að faðir þeirra sé látinn. Lúðvík er talinn hafa fallið í sprungu við jarðvegsvinnu í Grindavík þann 10. janúar síðastliðinn. Finnur Þór Vilhjálmsson, héraðsdómari, gerir það kunnugt að lögmaður fjögurra barna Lúðvíks hafi lagt málið fram í Lesa meira
Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
FréttirÍ gær
Dómsmálaráðuneytið hefur samþykkt erindi fjölskyldu Lúðvíks Péturssonar. Fjölskyldan óskaði eftir að fram færi rannsókn óháðra aðila á atviki sem varð 10. janúar þegar Lúðvík féll ofan í sprungu í Grindavík þar sem hann var við jarðvegsvinnu og lést. „Það er gríðarlega nauðsynlegt fyrir okkur öll, að mínu viti, ekki bara fjölskylduna, heldur bara þá sem Lesa meira