fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Lúðvík Pétursson

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Börn Lúðvíks Péturssonar hafa höfðað mál í Héraðsdómi Reykjavíkur með kröfu um að kveðinn verði upp dómur um að faðir þeirra sé látinn. Lúðvík er talinn hafa fallið í sprungu við jarðvegsvinnu í Grindavík þann 10. janúar síðastliðinn. Finnur Þór Vilhjálmsson, héraðsdómari, gerir það kunnugt að lögmaður fjögurra barna Lúðvíks hafi lagt málið fram í Lesa meira

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Fréttir
Í gær

Dómsmálaráðuneytið hef­ur samþykkt er­indi fjöl­skyldu Lúðvíks Pét­urs­son­ar. Fjölskyldan óskaði eftir að fram færi rannsókn óháðra aðila á atviki sem varð 10. janúar þegar Lúðvík féll ofan í sprungu í Grindavík þar sem hann var við jarðvegsvinnu og lést. „Það er gríðarlega nauðsynlegt fyrir okkur öll, að mínu viti, ekki bara fjölskylduna, heldur bara þá sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af