fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Lucy Letby

Sakleysislegi barnaraðmorðinginn sendi fjölskyldum fórnarlambanna fingurinn – „Pabbinn lá grátandi á gólfinu“

Sakleysislegi barnaraðmorðinginn sendi fjölskyldum fórnarlambanna fingurinn – „Pabbinn lá grátandi á gólfinu“

Pressan
21.08.2023

Mál breska hjúkrunarfræðingsins Lucy Letby hefur vakið mikinn óhug, en hún hefur verið sakfelld fyrir að hafa banað sjö fyrirburum og fyrir að hafa reynt að bana sex til viðbótar. Brotin framdi hún í starfi sínu sem hjúkrunarfræðingur, en börnin voru í hennar umsjá þegar þau létust. Hún átti í morgun að mæta fyrir dóm Lesa meira

Óhugnaleg ástæða þess að breski raðmorðinginn Lucy Letby myrti sjö nýbura

Óhugnaleg ástæða þess að breski raðmorðinginn Lucy Letby myrti sjö nýbura

Fréttir
20.08.2023

Óhætt er að fullyrða að Bretar séu slegnir út af máli Lucy Letby, hjúkrunarfræðingi á vökudeild Chester-spítala, sem í vikunni var sakfelld fyrir að hafa myrt sjö nýbura á spítalnum, þar af fimm drengi og tvær stúlkur, og gert tilraunir til að myrða sex börn í viðbót. Lucy er grunuð um miklu fleiri morð og Lesa meira

Barnsmorðin á Englandi – Fundu óhugnanleg skilaboð

Barnsmorðin á Englandi – Fundu óhugnanleg skilaboð

Pressan
14.10.2022

Réttarhöld eru hafin í máli Lucy Letby, 32 ára hjúkrunarfræðings, sem er ákærð fyrir að hafa myrt sjö nýbura og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar. Hún starfaði á fyrirburadeild sjúkrahúss í Chester. Hún er ákærð fyrir að hafa myrt og reynt að myrða nýburana frá því í júní 2015 þar til í júní 2106. The Guardian segir Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur ákærð fyrir morð á sjö nýburum – Tvíburamóðir gekk inn á hana í miðri morðtilraun

Hjúkrunarfræðingur ákærð fyrir morð á sjö nýburum – Tvíburamóðir gekk inn á hana í miðri morðtilraun

Pressan
13.10.2022

Hjúkrunarfræðingurinn Lucy Letby, 32 ára, er nú fyrir rétti í Manchester. Hún er ákærð fyrir að hafa myrt sjö nýbura og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar. Þetta gerðist á fæðingardeildinni sem hún starfaði á í Chester, sem er sunnan við Liverpool, frá í júní 2015 þar til í júlí 2016. BBC skýrir frá þessu. Letby er ákærð fyrir að hafa Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur grunuð um að hafa myrt tíu kornabörn

Hjúkrunarfræðingur grunuð um að hafa myrt tíu kornabörn

Pressan
12.11.2020

Hjúkrunarfræðingur, Lucy Letby, hefur verið handtekin í þriðja sinn vegna rannsóknar lögreglunnar í Cheshire á Englandi á mörgum andlátum kornabarna á Countess of Chester sjúkrahúsinu. Hún er grunuð um að morð á átta börnum og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir lögreglunni að Letby sé nú í haldi og að foreldrum barnanna hafi verið skýrt frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af