Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan18.12.2018
Í gær var tvítugur meðlimur í glæpasamtökunum Loyal To Familia dæmdur í 20 ára fangelsi og til brottvísunar frá Danmörku fyrir fullt og allt þegar hann hefur lokið afplánun refsingarinnar. Hann var ásamt tveimur öðrum ákærður fyrir að hafa reynt að skjóta tvo óeinkennisklædda lögreglumenn til bana í lok september á síðasta ári. Hann taldi Lesa meira