fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Lovísa Tómasdóttir

Lovísa syndir gegn straumnum: „Það er hvorki gaman né spennandi að vera normal“

Lovísa syndir gegn straumnum: „Það er hvorki gaman né spennandi að vera normal“

Fókus
22.01.2019

Lovísa Tómasdóttir er 27 ára klæðskeri, förðunarfræðingur, verslunarstjóri og hönnuður sem hefur verið á rjúkandi uppleið á síðustu misserum. Hún lýsir sér sem hreinræktaðri „föndurkerlingu“ sem þrífst á hugmyndaflugi sínu og sköpunargleði annarra, en hún hefur vakið talsverða athygli sem hönnuður verslunarinnar Kjólar og Konfekt, sem margir segja að sé eitt best geymda leyndarmál miðbæjarins. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af