Yfirsást þér þessi ástarsaga í Love Actually?
PressanFyrir 2 vikum
Love Actually er ein þeirra mynda sem margir horfa á í aðdraganda jólanna ár hvert og kannski horfðir þú á hana nú fyrir jólin. Myndin er full af litlum ástarsögum en kannski hefur ein þeirra farið fram hjá mörgum. En eflaust hafa margir aðdáendur myndarinnar tekið eftir þessari litlu ástarsögu og því ekkert sem kemur Lesa meira