Barnshafandi kona var myrt í Danmörku fyrir sex árum – Í gær var ákæra gefin út á hendur meintum morðingja
Pressan09.11.2022
Í nóvember 2016 var Louise Borglit, 29 ára, myrt í Elverparken í Herlev í Kaupmannahöfn. Hún var stungin til bana. Hún var gengin sjö mánuði með barn sitt. Það lifði árásina ekki af. Rannsókn lögreglunnar á morðinu miðað lítið árum saman en í maí á þessu ári tilkynnti lögreglan að hún hefði handtekið meintan morðingja. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Lesa meira
Nýr kraftur í rannsókn á tveggja ára gömlu morðmáli – 8 lögregluhundar notaðir
Pressan06.12.2018
Þann 4. nóvember 2016 var Louise Borglit, 32 ára, stungin til bana í Elverparken í Herlev í Kaupmannahöfn. Hún var gengin sjö mánuði með barn sitt þegar hún var myrt. Morðið er óupplýst og hefur legið þungt á dönsku þjóðinni eins og morðið á Emilie Meng sem var myrt í júlí 2016. Lögreglan hefur lagt Lesa meira