Jólahlaðborðið sem augu heimsins beinast að – Gæti skipt sköpum varðandi viðbrögðin við Ómíkron
Pressan10.12.2021
Þann 26. nóvember var boðið upp á jólahlaðborð á veitingastaðnum Louise í Osló. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað að af 111 gestum hafa 80 greinst með kórónuveiruna, flestir með Ómíkron afbrigðið. Nú bíður heimsbyggðin í ofvæni eftir niðurstöðum rannsóknar norska landlæknisembættisins á því sem gerðist á jólahlaðborðinu. Hún getur skipt sköpum varðandi viðbrögð Lesa meira