Stendur við 28 ára gamalt loforð – „Ertu að grínast í mér?“
Pressan27.07.2020
Árið 1992 gáfu tveir bandarískir vinir hvor öðrum hátíðlegt loforð. En hvorugur þeirra átti nokkra von á að þeir myndu þurfa að standa við það en það fór nú svo að það gerðist nýlega. Vinirnir Tom Cook og Joseph Feeney hétu hvor öðrum því að ef annar þeirra myndi fá stóra vinninginn í Powerball Jackpot, Lesa meira