Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“
FréttirTveir stálheppnir miðaeigendur í lottóinu voru með allar tölurnar réttar í útdrættinum um síðustu helgi en potturinn var þrefaldur og innihélt fyrsta vinning upp á tæpar 35 milljónir króna. Skilaði vinningurinn hvorum miðaeiganda rúmum 17,4 skattfrjálsum milljónum. Í tilkynningu frá íslenskri getspá kemur fram að annar vinningshafinn sé karlmaður sem keypti miðann sinn í Shellskálanum Lesa meira
Áttu gamla lottómiða heima? Það gæti verið ráð að skoða þá
PressanBandaríkjamaðurinn Malcolm Reynolds hefur lagt það í vana sinn að taka þátt í lottóinu með því að kaupa miða þegar hann er á ferðinni. Hann hefur hins vegar ekki verið jafn duglegur að kanna hvort vinningur leynist á þeim. Hann hafði vikum saman ekið um með stafla af gömlum lottómiðum í bílnum, eða þar til vinkona hans benti Lesa meira
Vann 300 milljarða í lottó
PressanHann hlýtur að vera glaður bandaríski lottóvinningshafinn sem vann rétt rúmlega 2 milljarða dollara í lottói í gær. Þetta svarar til tæplega 300 milljarða íslenskra króna og er þetta hæsti lottóvinningur sögunnar. CNN skýrir frá þess og segir að vinningshafinn hafi átt miða í Powerball lottóinu. Miðinn í því kostar tvo dollara, 291 krónur. Þátttakendur velja fimm tölur Lesa meira
Ánægður Lottóvinningshafi – Losnar loksins við soninn
PressanDanskur karlmaður á sextugsaldri datt í lukkupottinn um jólin þegar hann vann þrjár milljónir danskra króna í danska lottóinu. Það svarar til um 63 milljóna íslenskra króna. Hann segist nú loksins geta losnað við soninn út af heimilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Danske Spil sem rekur danska lottóið. Í tilkynningunni kemur fram að vinningshafinn eigi Lesa meira
Nýskilin kona vann í Lottó – Fyrrverandi eiginmaður hennar vildi ekki lottómiðann
PressanMaður, sem er nýlega skilinn, sér sennilega eftir því að hafa, við skilnaðinn, afþakkað að taka yfir lottómiða fjölskyldunnar. Hinn umræddi lottómiði hefur nefnilega tryggt fyrrverandi konu hans yfir 20 milljónir króna. Danske Spil skýrir frá þessu eftir að hafa rætt við hinn nýja lottó milljónamæring, er hún er frá bænum Fredericia. Konan segist hafa Lesa meira
Hann dó – Lifnaði við – Vann í Lottói! En þar með var heppni hans ekki á enda
PressanLífið getur stundum verði ótrúleg, alveg ótrúlega ótrúlegt. Lánið virðist leika við suma en aðrir eru ekki eins heppnir. 1999 leit ekki vel út fyrir Bill Morgan frá Ástralíu. Þetta var erfitt ár svo ekki sé meira sagt. Fyrst lenti hann í bílslysi, fékk síðan hjartaáfall og til að toppa allt saman fékk hann svo Lesa meira
Spurning vikunnar: Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljarð í lottó?
Bryndís Hagan Torfadóttir „Ég myndi reyna að hjálpa öllum sem ég gæti“ Sindri Sveinsson „Fjárfesta í fasteignum“ Margrét Blöndal „Gefa börnunum mínum“ Ragnar Breiðfjörð „Byggja hús fyrir útigangsfólk“
Átt þú Lottóvinning í Hverfisbúðinni? – Vinningsmiði skilinn eftir í fáti vegna eldsvoða
FókusHverfisbúðin Hverafold 1-3 í Grafarvogi leitar nú að Lottóvinningshafa sem skildi vinningsmiða þar eftir síðastliðinn föstudag. Vinningshafinn er kona og er hún á upptökum verslunarinnar, en því miður þekkja eigendur og starfsfólk ekki konuna og auglýsa því eftir henni á Facebook-síðu sinni. Miðann, sem síðan kom í ljós að er vinningur á, skildi hún eftir Lesa meira
Fór á eftirlaun á afmælisdeginum og vann í lottóinu samdægurs
FréttirÞað getur ýmislegt gerst á einum degi. Þann 28. apríl ætlaði Ping Kuen Shum, íbúi í Vancouver í Kanada, að fagna afmælisdegi sínum og jafnframt sínum síðasta vinnudegi fyrir eftirlaun. Áður en hann mætti til vinnu ákvað hann að versla sér lottómiða þegar hann staldraði við í verslun. Þetta voru skyndikaup til þess að fagna Lesa meira