fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Losunarkvótar

Stórkostleg framtíðartækifæri fyrir Ísland geta falist í losunarsamkomulaginu við ESB

Stórkostleg framtíðartækifæri fyrir Ísland geta falist í losunarsamkomulaginu við ESB

Eyjan
23.05.2023

Framtíðarfyrirkomulag losunarheimilda í flugi getur skapað stórkostleg sóknarfæri fyrir Keflavíkurflugvöll þar sem ESB hefur nú fallist á sérstöðu Íslands vegna landfræðilegrar legu landsins. Í samkomulaginu um auknar losunarheimildir í flugi til Íslands, sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula van der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, kynntu í upphafi leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu í síðustu viku, felst viðurkenning á landfræðilegri sérstöðu Íslands Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af