fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

losun koltvíildis

Vilhjálmur Birgis: „Mikilvægt að allir umhverfissinnar átti sig á þessari mynd – Ég er bara að benda á hræsnina“

Vilhjálmur Birgis: „Mikilvægt að allir umhverfissinnar átti sig á þessari mynd – Ég er bara að benda á hræsnina“

Eyjan
23.09.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, vekur athygli á vægi millilandaflugs þegar kemur að losun koltvísýrings (CO2)  en losun flugvéla er meira en álvera, fiskiskipaflotans og bílaflotans til samans. Hræsni í gagnrýni Vilhjálmur telur mikilvægt að umhverfissinnar átti sig á þessum hlutföllum, þar sem ekki sé eins mikil „stemmning“ hjá þeim að mótmæla Lesa meira

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Pressan
04.12.2018

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af