Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu
PressanLeikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er meðal þeirra stórstjarna sem misst hafa heimili sín í skógareldunum miklu í Los Angeles sem hafa nú herjað á íbúa borgarinnar í rúma viku, með gríðarlegu tjóni og á þriðja tug mannsláta. Hefur hann hins vegar fremur notið gagnrýni en samúðar ekki síst vegna samsæriskenningar sem hann hefur varpað Lesa meira
Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles
PressanEins og greint hefur verið ítarlega frá í fjölmiðlum um allan heim hafa miklir skógareldar valdið gríðarlegu tjóni í Los Angeles í Bandaríkjunum undanfarna daga. Á þriðja tug manna hefur látið lífið og heilu hverfin hafa þurrkast út. Menn hafa verið handteknir grunaðir um að hafa valdið eldunum með íkveikjum og ýmsar sögur eru á Lesa meira
Lögreglumaður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni og starfssystur
PressanKynferðisbrotamál skekur nú lögregluna í Los Angeles. Fyrir ári var karlkyns lögreglumaður ákærður fyrir að senda kynferðisleg myndbönd og ljósmyndir af eiginkonu sinni til samstarfsmanna sinna en einnig til manna sem starfa ekki hjá lögreglunni. Eiginkonan er einnig lögreglumaður og hún hefur nú lögsótt vinnuveitamda sinn, Los Angeles borg. Í lögsókninni sakar konan embætti lögreglunnar Lesa meira
Tugir manna réðust inn í verslun og stálu lúxusvarningi sem var milljóna króna virði
PressanSíðastliðinn laugardag hélt hópur fólks, sem talið er að hafi samanstaðið af allt að 50 einstaklingum, í verslunarmiðstöð í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hópurinn var vopnaður úðabrúsum sem innihéldu ertandi efni sem notað er til að úða á birni í árásarhug. Verslunarmiðstöðin heitir Westfield Topanga Mall og er staðsett í Woodland Hills sem er í Lesa meira
Hún rannsakaði morð – Nýlega fannst lík hennar í frysti
PressanÁ sunnudaginn fannst lík Miriam Travis, fyrrum lögreglukonu í morðdeild lögreglunnar í Los Angeles, í frysti í bílskúr við heimili hennar. Þar bjó hún með 64 ára dóttur sinni. Ekki er vitað hversu lengi líkið hafði verið í frystinum. Los Angeles Times segir að lögreglan hafi farið að heimili mæðgnanna á sunnudaginn eftir að ættingi Travis tilkynnti að hann hefði ekki heyrt Lesa meira
Glæsihöllin í Los Angeles sem tengist eldfimu nafni til sölu
PressanEf þú átt 28 milljónir dollara á lausa þá er hægt að nota peningana til að kaupa glæsihús í Bel-Air í Los Angeles. Húsið er heilir 700 fermetrar og í því eru sjö svefnherbergi, fimm baðherbergi, sundlaug og garður með fullt af pálmatrjám. En það er einn galli við að kaupa húsið, því fylgir eiginlega nafn núverandi eiganda Lesa meira
Unglingsstúlka ýtti birni ofan af vegg til að bjarga hundum sínum – Myndband
PressanHailey Morinico, 17 ára, hikaði ekki þegar hún sá stóran svartbjörn, birnu, ógna hundum fjölskyldunnar við heimili hennar í Los Angeles. Birnan hafði klifrað upp á vegg og voru tveir húnar hennar með í för og létu heimilishundarnir þá heyra í sér. Eins og sést á meðfylgjandi upptöku hljóp Hailey að birnunni og ýtti henni Lesa meira
Morðalda í Los Angeles – Hafa ekki verið fleiri í áratug
PressanÞað sem af er ári hefur lögreglunni í Los Angeles verið tilkynnt um 300 morð. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem morðin ná 300 á einu ári. „Tala sem við höfum ekki séð í rúman áratug – 300 morð á einu ári,“ sagði í færslu lögreglunnar á Twitter. CNN segir að á síðasta ári hafi 257 morð Lesa meira
Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið
PressanÍ byrjun mars fannst lík stúlku í ferðatösku við vinsælan göngustíg í Hacienda Heights í Los Angeles. DV skýrði þá frá málinu. Nú hefur dregið til tíðinda í málinu því tvennt hefur verið handtekið vegna þess en nú liggur ljóst fyrir að litla stúlkan var myrt. Lögreglan taldi stúlkuna vera átta til þrettán ára gamla Lesa meira
Grunaður um morð og tíu morðtilraunir
PressanLögreglan í Los Angeles telur sig hafa haft hendur í hári manns sem hefur undanfarin tvö ár skotið á fólk í Malibu Creek þjóðgarðinum sem er vinsæll enda mikil náttúrufegurð þar og garðurinn vinsæll fyrir upptökur kvikmynda og sjónvarpsþátta. Það var eiginlega tilviljun að maðurinn náðist því lögreglan var að eltast við grunaðan innbrotsþjóf og Lesa meira