10 borgir sem þú ættir að heimsækja árið 2019 að mati Lonely Planet
Fókus09.01.2019
Það er kannski ólíklegt að einhver Íslendingur eigi enn eftir að heimsækja borgina sem ferðahandbókin Lonely Planet, dásamaði nýlega sem þá borg sem ferðalangar ættu helst að heimsækja árið 2019. Við erum að tala um Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, sem hefur upp á allt að bjóða, hvort sem þú ert að leita að skemmtun, listum, arkitektúr, Lesa meira