fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

London

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

EyjanFastir pennar
06.07.2024

Frægasti fangi heims er loksins laus. Julian Assange losnaði á dögunum úr bresku fangelsi og samdi við amerísk yfirvöld um takmarkaða játningu. Dramatísk saga fær sólskinsendi. Íslendingar hafa mikinn áhuga á máli Assange enda telst hann samkvæmt gamalli málvenju vera Íslandsvinur. Fjölmargir fagna þessum málalokum á netmiðlum. Í fagnaðarlátunum gleymist einkennilegur söguþráður þessa handrits. Bandarísk Lesa meira

Gyðingur sá hakakrossa á mótmælaspjöldum og kvartaði – Trúði vart svörum lögreglunnar

Gyðingur sá hakakrossa á mótmælaspjöldum og kvartaði – Trúði vart svörum lögreglunnar

Pressan
31.03.2024

Kona sem er Gyðingur varð vitni að því að á mótmælaspjöldum til stuðnings Palestínu í London mátti sjá hakakrossa. Konan sneri sér samstundis til lögreglumanna á svæðinu og krafðist þess að eitthvað yrði gert til að stöðva þessa framsetningu á þessu heimsþekkta haturs- og ofbeldistákni í garð Gyðinga. Hún trúði vart eigin eyrum þegar lögreglumenn Lesa meira

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Pressan
28.02.2024

Tveir drengir í London, 11 og 12 ára gamlir voru handteknir grunaðir um að hafa drepið fjölda dýra í háskóla í vesturhluta borgarinnar. Drengirnir, sem hafa verið látnir lausir gegn tryggingu, eru grunaðir um innbrot og dýraníð. Það er Sky News sem greinir frá þessu. Lögreglan var kölluð að skólanum, Capel Manor College, um liðna Lesa meira

Dorrit hefur upplifað mikið tilfinningalegt uppnám vegna gjörða nágranna hennar

Dorrit hefur upplifað mikið tilfinningalegt uppnám vegna gjörða nágranna hennar

Fókus
13.02.2024

Daily Mail fjallar í dag um miklar raunir sem Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, hefur gengið í gegnum vegna nágranna síns í London. Ítrekað hefur vatn lekið úr íbúð nágrannans yfir í íbúðina hennar Dorrit og valdið miklum skemmdum á dýrum eigum hennar. Mikið var um dýra skó og dýr sérhönnuð Lesa meira

Dauðbrá þegar kom í ljós hvað var í pokanum á götunni

Dauðbrá þegar kom í ljós hvað var í pokanum á götunni

Pressan
19.01.2024

Einstaklingur sem var úti að ganga með hundinn sinn í austuhluta London í gærkvöldi gekk fram á innkaupapoka sem viðkomandi þótti grunsamlegur. Manneskjunni dauðbrá þegar hún leit nánar ofan í pokann og sá að í honum var nýfætt barn vafið inn í handklæði. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail. Sex stiga frost var úti Lesa meira

Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra

Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra

Pressan
13.10.2023

Auðug hjón í Bretlandi halda því fram að frændi annars þeirra sem þau kalla „djöfullegt skítseiði“ (e. devious little sod) hafi stolið húsi þeirra, sem er staðsett í hinu ríkmannlega hverfi South Kensington í London og metið á fjórar milljónir sterlingspunda ( tæplega 680 milljónir íslenskra króna). Hjónin heita Michael Lee, sem er 79 ára, Lesa meira

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Pressan
09.08.2023

Daily Mail greinir frá því að átök hafi brotist út milli lögreglu og fjölda ungmenna í verslunargötunni Oxford Street í miðborg London fyrr í dag. Lögreglan beitti kylfum en átökin eiga rætur að rekja til þess að hvatning til þess að ræna íþróttavörubúðina JD Sports og fleiri verslanir breiddist út á samfélagsmiðlum. Níu ungmenni voru Lesa meira

Maður stakk sjálfan sig til bana

Maður stakk sjálfan sig til bana

Pressan
28.06.2023

Maður stakk sjálfan sig til bana á Sloane Square neðanjarðarlestarstöðinni í miðborg London í morgun. Í frétt Mirror segir að vitni og aðrir farþegar á stöðinni hafi hlaupið í ofboði út af stöðinni og sum hrópuðu á fólk að forða sér. Fjölmennt lið lögreglu var kallað út en staðfest var um hádegisbilið að maðurinn hefði Lesa meira

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Ók vísvitandi á múslímska fjölskyldu – 4 létust

Pressan
08.06.2021

Kanadíska lögreglan segir að tvítugur maður hafi vísvitandi ekið á fimm manna múslímska fjölskyldu í London í Ontario á sunnudagskvöldið. Maðurinn ók upp á gangstétt og á fólkið. Fjórir létust. Á fréttamannafundi í gær sagði lögreglan að ekki sé útilokað að maðurinn verði ákærður fyrir hryðjuverk. „Það eru sannanir fyrir að þetta hafi verið skipulagt og gert af ásettu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af