fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Lonar Lake

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

50.000 ára gamalt stöðuvatn er orðið bleikt og enginn veit af hverju

Pressan
17.06.2020

Í Maharashtra á Indlandi er stöðuvatnið Lonar. Það hefur alla tíð verið blágrænt en í síðustu viku gerðist það ótrúlega að vatnið varð bleikt. Þetta hefur gerst áður en hefur ekki fyrr vakið jafn mikla athygli og nú. CNN skýrir frá þessu.  Vísindamenn hafa reynt að finna skýringu á þessu en hafa ekki enn getað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af