Bóluefnið átti að útrýma lömunarveiki – Á nú sök á nýjum faraldri
PressanÍ mars tilkynntu ísraelsk yfirvöld um fyrsta tilfelli lömunarveiki síðan 1988. Í júní tilkynntu bresk yfirvöld að veiran, sem veldur lömunarveiki, hefði greinst í skólpi í Lundúnum. Í júlí smitaðist ungur maður og lamaðist í New York af völdum veirunnar. Þetta hefur orðið til þess að mörgum þykir horfa illa með að hægt verði að útrýma veirunni. Veiran Lesa meira
„Útdauður“ sjúkdómur blossar upp í stórborg – Gæti verið toppurinn á ísjakanum
FréttirEitt sinn var þetta sá sjúkdómur sem Bandaríkjamenn óttuðust einna mest. En 1979 var því lýst yfir að tekist hefði að útrýma honum eftir mikið bólusetningarátak. En nú hefur hann blossað upp á nýtt. Þetta er lömunarveiki. Eitt tilfelli hefur nú verið staðfest í New York og þess utan hafa merki um sjúkdóminn fundist í Lesa meira
Óvænt þróun í baráttunni gegn lömunarveiki
PressanÍ maí 2020 sendi Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, frá sér fréttatilkynningu þar sem dapurleg mynd var dregin upp af baráttunni gegn lömunarveiki. Heimsfaraldur kórónuveirunnar var nýskollinn á og óttast var að baráttan gegn lömunarveiki myndi falla í skuggann af honum. „COVID-19 getur haft í för með sér að 2,4 milljónir barna deyi af völdum mislinga og lömunarveiki,“ sagði í fréttatilkynningunni. Lesa meira