fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Lömbin þagna ekki

Ásmundur Einar tjáir sig loks um fjölskylduerjurnar

Ásmundur Einar tjáir sig loks um fjölskylduerjurnar

Fréttir
22.07.2023

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að þær „sorglegu fjölskudeilur“ sem hafi verið í opinberri umræðu undanfarna daga séu sér með öllu óviðkomandi og hafi svo verið um langt árabil. Segir hann þær tilkomnar vegna erfðadeilu í systkinahópi föður hans, Daða Einarssonar, og að hann hafi ákveðið að taka eindregna af­stöðu með Lesa meira

Systurnar sem ætla ekki að þegja lengur birta afsal jarðarinnar í hringiðu hatrömmu ættardeilunnar

Systurnar sem ætla ekki að þegja lengur birta afsal jarðarinnar í hringiðu hatrömmu ættardeilunnar

Eyjan
19.07.2023

Hlaðvarpið Lömbin þagna ekki hefur vakið mikla athygli þrátt fyrir að aðeins sé kominn út einn þáttur. Þar rekja þrjár systur hatrammar fjölskylduerjur sem hafa klofið heilu sveitina og tengjast beint inn í Stjórnarráðið þar sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kemur við sögu. Málið varðar illvígar deilur um jörðina Lambeyrar í Dalabyggð, en Lesa meira

Hatrammar ættardeilur Ásmundar afhjúpaðar – Sólundaður föðurarfur, myrkraverk, ofsóknir og ráðherra staðinn að innbrotum sem löggan lét slæda

Hatrammar ættardeilur Ásmundar afhjúpaðar – Sólundaður föðurarfur, myrkraverk, ofsóknir og ráðherra staðinn að innbrotum sem löggan lét slæda

Eyjan
17.07.2023

Hatrammar fjölskylduerjur hafa lengi átt sér stað í Dalabyggð, en málið tengist inn í stjórnarráðið þar sem um er að ræða fjölskyldu Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Ljósi er varpað á eina hlið þessa erfiða fjölskyldumáls í hlaðvarpi sem þrjár systur, sem tengjast Ásmundi ættarböndum, hafa farið af stað með. Hlaðvarpið kallast Lömbin þagna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af