Morð skekur franskt samfélag – 12 ára stúlka myrt í París – Dularfullar tölur á líkama hennar
Pressan18.10.2022
Grimmdarlegt, villimannslegt og algjörlega óskiljanlegt. Þannig er hægt að lýsa morðinu á hinni 12 ára Lola Daviet. Hún var myrt í París á föstudaginn. Morðið á henni hefur skokið franskt samfélag síðustu daga. Foreldrar hennar fóru að hafa áhyggjur af henni þegar hún skilaði sér ekki heim úr skóla og tilkynntu um hvarf hennar til Lesa meira