Norðurljósavegi við Svartsengi lokað
FréttirÍ tilkynningu sem var að berast frá Almannavörnum segir Lögreglan á Suðurnesjum hafi tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin sé tekin í ljósi jarðhræringa og minnkandi starfsemi á svæðinu. Veginum verði lokað annars vegar við gatnamót Grindavíkurvegar og hins vegar við Nesveg. Haft hafi verið samband við hlutaðeigandi rekstraraðila Lesa meira
Hluta Strandgötu í Hafnarfirði líklega lokað í 1-2 ár
FréttirBeiðni hefur verið lögð fram til bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að Strandgötu, einni helstu götu bæjarins, verði lokað að hluta í 1-2 ár vegna umfangsmikilla byggingarframkvæmda við götuna og verslunarmiðstöðina Fjörð. Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur en þær munu halda áfram næstu tvö ár. Á heimasíðu Fjarðar kemur fram að um sé að ræða Lesa meira
Segja að lokun flugbrautar skapi hættu
FréttirEf flugvél, sem þurfti að lenda í hliðarvindi á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu, hefði getað notað flugbraut, sem var nýlega lokað, hefði verið hægt að koma í veg fyrir skemmdir á henni. Á umræddri flugbraut er búið að koma fyrir efnishrúgu og hindrunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Matthíasi Sveinbjörnssyni, formanni Flugmálafélags Íslands, að Lesa meira