fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Lói þú flýgur aldrei einn

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Fókus
14.01.2019

Teiknimyndin LÓI – þú flýgur aldrei einn verður að hljómleikabíósýningu í Hofi og Hörpu í haust. Náðst hafa samningar milli framleiðanda myndarinnar og SinfoniaNord um að sýna kvikmyndina, í Hofi 22. september og í Hörpu stuttu seinna, með lifandi undirleik heillar sinfóníuhljómsveitar undir stjórn tónskáldsins Atla Örvarssonar.  Sinfóníuhljómsveit Norðurlands er enginn nýgræðingur þegar kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af