Segja óhæfa einstaklinga vera tekna inn í lögreglunám – Kunna ekki að dæla bensíni á bíla eða opna vélarhlífina
Fréttir07.09.2022
Lögreglunemar sem kunna ekki að opna vélarhlífina eða dæla bensíni á bíl. Þetta er raunveruleikinn í Svíþjóð í dag. Þingkosningar fara fram í landinu eftir nokkra daga og helsta kosningamálið eru lög og regla og kannski engin furða því hvergi í Evrópu eru fleiri skotnir til bana árlega en í Svíþjóð. Stjórnmálamenn bregðast við kröfum Lesa meira