fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Lögreglumál

Segir málflutning systranna öfgakenndan og ótrúverðugan en telur mikilvægt að rannsaka alvarlegar ásakanir á hendur Borgarneslögreglunni

Segir málflutning systranna öfgakenndan og ótrúverðugan en telur mikilvægt að rannsaka alvarlegar ásakanir á hendur Borgarneslögreglunni

Eyjan
24.07.2023

Frænkur Ásmundar Einars Daðasonar, ráðherra Framsóknar, sem þessa dagana saka hann um lögbrot og fleira tengt deilum vegna erfðamála innan fjölskyldunnar, vilja ná eyrum fjölmiðla og fá í gegnum þá útrás fyrir reiði sína og sjónarmið. Þá er gott að reyna að draga þjóðþekktan mann inn í málið til að freista þess að beina athygli Lesa meira

Óhugnanlegt myndband í dreifingu af manndrápinu við Fjarðarkaup – „Ég stakk hann þrisvar“

Óhugnanlegt myndband í dreifingu af manndrápinu við Fjarðarkaup – „Ég stakk hann þrisvar“

Fréttir
22.07.2023

Óhugnanlegt myndband af manndrápinu við Fjarðarkaup er í dreifingu á samfélagsmiðlum en þar má sjá þrjá pilta, á aldrinum 17 til 19 ára,  ráðast gegn hinum 27 ára gamla Bartlomiej Kamil Bielenda með höggum, spörkum og hnífsstungum með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Umrætt myndband, sem gæti verið eitt af nokkrum sem tekið var Lesa meira

Manndrápið við Fjarðarkaup: Stungu Bartlomiej ítrekað þar sem hann lá varnarlaus, spörkuðu í líkama hans og höfuð

Manndrápið við Fjarðarkaup: Stungu Bartlomiej ítrekað þar sem hann lá varnarlaus, spörkuðu í líkama hans og höfuð

Fréttir
21.07.2023

Þingfesting ákæru vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag í lokuðu þinghaldi. Var það ákvörðun Jónasar Jóhannssonar dómara vegna ungs aldurs sakborninganna. Aðalmeðferð fer fram í haust og verður hún jafnframt fyrir luktum dyrum. Segir Jónas það gert að kröfu foreldra sakborninganna þriggja.  Þrír drengir á aldrinum 17 til Lesa meira

Morðið við Fjarðarkaup – Þingfesting verður lokuð

Morðið við Fjarðarkaup – Þingfesting verður lokuð

Fréttir
18.07.2023

Þingfesting næsta föstudag á ákæru vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda verður lokuð. Er það samkvæmt ákvörðun Jónasar Jóhannssonar dómara við Héraðsdóm Reykjaness vegna ungs aldurs sakborninganna. RÚV greinir frá og segir dómari í svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV að þar sem þrír af fjórum sakborningum í málinu séu undir 18 ára aldri og teljist því Lesa meira

Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“

Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“

Fréttir
15.07.2023

Ingunn Ása Ingvadóttir hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaði, en barnabarn hennar, Iyanna Brown, var skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Hún var aðeins 23 ára að aldri. Fjölskyldan er harmi slegin, en lögregla hefur sem stendur engan grunaðan um ódæðið. Ingunn segir að Iyanna hafi verið falleg sál, fyndin, vel Lesa meira

Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit

Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit

Fréttir
15.07.2023

Ung íslensk kona var skotin til bana í Detroit í Michigan-fylki síðastliðinn fimmtudag. Unga konan, sem á íslenska móður og bandarískan föður, var fædd árið 2000. Hún var því 23 ára gömul þegar hún lést. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum var konan stödd í bifreið á Binder-stræti í Detroit rétt eftir miðnætti aðfaranótt 13. júlí þegar hún Lesa meira

Fjögur ungmenni ákærð vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda 

Fjögur ungmenni ákærð vegna morðsins á Bartlomiej Kamil Bielenda 

Fréttir
12.07.2023

Fjögur ungmenni hafa verið ákærð vegna morðsins á hinum 27 ára gamla Bartlomiej Kamil Bielenda þann 20. apríl síðastliðinn við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Þrír drengir á aldrinum 17 til 19 ára eru ákærðir fyrir að hafa banað Bartlomiej á bílastæðinu við Fjarðarkaup og sautján ára stúlka er ákærð fyrir brot á hjálparskyldu. Þetta staðfestir Karl Lesa meira

Sveddi tönn ákærður fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot og skipulagða glæpastarfsemi

Sveddi tönn ákærður fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot og skipulagða glæpastarfsemi

Fréttir
11.07.2023

Sverr­ir Þór Gunn­ars­son, Sveddi tönn, hefur verið ákærður af ríkissaksóknara í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot og skipulagða glæpastarfsemi.  Vísir greinir frá og hefur gögn dómsyfirvalda í Brasilíu undir höndum. Fyrirtaka var í málinu 3. júlí fyrir dómstól í Rio de Janeiro þar sem sönnunargögn voru lögð fram. Samkvæmt téðum gögnum var máli Sverris Þórs vísað Lesa meira

Fékk sér kókaín með morgunmatnum

Fékk sér kókaín með morgunmatnum

Fréttir
10.07.2023

Ökumaður var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna í hverfi 110, en sá sagðist hafa neytt kókaíns með morgunverðinum, eins og segir í dagbók lögreglunnar eftir næturvaktina.. Þá kom einnig í ljós að ökumaðurinn er sviptur ökuréttindum og hefur ítrekað ekið bifreið sviptur. Sá var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Óskað var eftir aðstoð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af