Kona handtekin vegna láts manns á sextugsaldri
FréttirKona um fertugt var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á sextugsaldri í íbúð fjölbýlishúss í austurborginni um helgina, en konan var handtekin á vettvangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynning Lesa meira
Sverrir handtekinn og B lokað – Ósáttur við lögreglumann
FréttirSkemmtistaðnum B við Bankastræti 5, áður B5 og Bankastræti Club, var lokað á laugardag og eigandinn, Sverrir Einar Eiríksson handtekinn. Of margir voru inni á staðnum og sumir gestir undir lögaldri. Í yfirlýsingu Sverris segir hann frá sinni hlið. „Á aðfararnótt 17. september sl. kom upp ágreiningur um vinnubrögð lögreglu við eftirlit á veitingastað okkar Lesa meira
Morðið í Drangahrauni – Maðurinn sem talinn er hafa banað Jaroslaw ákærður og nafngreindur
FréttirÍ dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað á hendur Maciej Jakub Talik, sem fæddur er árið 1984, fyrir að hafa orðið Jaroslaw Kaminski, að bana, aðfaranótt 17. júní síðastliðinn. Atburðurinn átti sér stað í leiguhúsnæði sem þeir Jaroslaw og Maciej deildu, að Drangahrauni í Hafnarfirði. Í ákæru er verknaðinum lýst Lesa meira
Myndband af harkalegri handtöku hnífamanns – „Hann náði nánast að keyra mig niður“
FréttirMyndband er núna í dreifingu á samfélagsmiðlum af handtöku sérsveitarinnar í Mosfellsbæ. Hinn handtekni hafði ógnað fólki með hnífi í verslun. „Þeir eltu hann og hann var kominn í öngstræti þarna inni í Álafosskvosinni,“ segir Jón Julíus Elíasson, garðyrkjumeistari sem býr þarna í nágrenninu. Hann var á leið út í vinnubílinn sinn á þriðjudaginn þegar Lesa meira
Myndband af höggi mótmælandans á lögreglumann – „Þetta fer til héraðssaksóknara“
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu er að ljúka við gerð skýrslu um hnefahögg mótmælanda, konu sem handtekin var við Reykjavíkurhöfn á þriðjudag. Konan, sem heitir Nic en eftirnafnið liggur ekki fyrir, er samverkakona Anahitu Babaei og Elissu Biou sem festu sig við möstur Hvals 8 og 9 í vikunni. „Þetta fer til héraðssaksóknara, ofbeldi gagnvart opinberum starfsmanni,“ segir Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi. Býst hann við Lesa meira
Lögreglan verst frétta af mótmælum í hvalveiðiskipum
FréttirMótmæli standa yfir í hvalveiðiskipum Hvals hf í Reykjavíkurhöfn. Það eru erlendir mótmælendur sem standa að þeim. Samtök Paul Watson sendu myndir en segja að þeir séu ekki á þeirra vegum. Tveir þeirra hafa hlekkjað sig við mastur skipanna. Sérsveit lögreglunnar er á svæðinu en litlar upplýsingar liggja fyrir um hvað sé verið að gera Lesa meira
Grunaður morðingi Jaroslaws sendi skilaboð: „Fyrst drep ég hann svo hengi ég mig“
FréttirMaðurinn sem grunaður er um að hafa stungið Jaroslaw Kaminski til bana í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði, aðfaranótt 17. júní, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. september. Héraðdsómur Reykjaness kvað upp þennan úrskurð 15. ágúst og Landsréttur staðfesti hann í gær, 21. ágúst. Sjá einnig: Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Lesa meira
Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Jaroslaw myrtur?
FréttirRannsókn lögreglu á morðinu á Jaroslaw Kaminski, sem stunginn var til bana á heimili sínu í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði, aðfaranótt 17. júní, er lokið og málið er farið til ákærusviðs lögreglu. Vísir.is greindi frá þessu í morgun. Sá sem grunaður er um morðið var pólskur herbergisfélagi Jaroslaws. Búast má við að málið fari Lesa meira
Tveir handteknir eftir tvö vopnuð rán – „Annar þeirra dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum“
Fréttir„Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar þeirra dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á loftinn og heimta verðmæti. Þeir rændu manninn en höfðu minni áhuga á mér Lesa meira
Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar máls
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á myndinni hér að ofan vegna máls sem hún hefur til rannsóknar, og er hann vinsamlega beðinn um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. Ef einhverjir þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hinir sömu einnig beðnir um Lesa meira