fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Lögreglumál

Manndráp á Krýsuvíkursvæðinu

Manndráp á Krýsuvíkursvæðinu

Fréttir
16.09.2024

Karlmaður er í haldi lögreglu vegna gruns um manndráp í dag. RÚV greinir frá. Maðurinn var handtekinn á Krýsuvíkursvæðinu í gær eftir að hafa sjálfur hringt á lögreglu. Brotaþoli fannst þar einnig. Samkvæmt frétt RÚV voru miklar lögregluaðgerðir á Krýsuvíkursvæðinu í gær vegna málsins. Þetta er sjötta manndrápsmálið sem kemur upp það sem af er Lesa meira

Raðnauðgari játaði sök í öllum ákæruliðum – Braut gegn sofandi konum og tók upp myndefni

Raðnauðgari játaði sök í öllum ákæruliðum – Braut gegn sofandi konum og tók upp myndefni

Fréttir
31.08.2024

Maður sem ákærður var fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn þremur konum játaði sök í öllum ákæruliðum við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. Þetta herma áreiðanlegar heimildir DV en þinghald í málinu er lokað. Sjá einnig: Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og Lesa meira

Pilturinn fengið líflátshótanir: Fluttur frá Stuðlum yfir á Hólmsheiði

Pilturinn fengið líflátshótanir: Fluttur frá Stuðlum yfir á Hólmsheiði

Fréttir
30.08.2024

Ungi pilturinn sem grunaður er um að hafa stungið þrjú ungmenni með hníf á Menningarnótt hefur verið fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Greint var frá þessu í hádegisfréttum RÚV en pilturinn, sem er sextán ára gamall, var fluttur í morgun frá Stuðlum. Fréttastofa RÚV hefur þær upplýsingar að þetta hafi verið gert til að tryggja Lesa meira

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp

Fréttir
29.08.2024

Karlmaður í Reykjavík er ákærður fyrir að hafa nauðgað þremur konum og einni þeirra tvisvar, auk þess að hafa tekið nauðganirnar upp. Hann tók jafnframt myndband og myndir af tveimur kvennanna sofandi. Hann er einnig ákærður fyrir brot gegn fjórðu konunni með því að hafa tekið upp kynmök þeirra án hennar samþykkis og síðan sýnt Lesa meira

581 verið vísað frá á landamærum

581 verið vísað frá á landamærum

Fréttir
27.08.2024

Lögreglan á Suðurnesjum hefur það sem af er ári frávísað 581 einstaklingum á ytri og innri landamærum Íslands í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.  Frávísanir eru framkvæmdar á grundvelli laga um útlendinga en lögregla hefur heimildir til að vísa útlendingum frá landi við komu til landsins m.a. ef þeir uppfylla ekki skilyrði um ferðaheimildir, geta ekki leitt Lesa meira

Hnífstunguárás á Menningarnótt – Rannsókn miðar vel

Hnífstunguárás á Menningarnótt – Rannsókn miðar vel

Fréttir
27.08.2024

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á alvarlegri líkamsárás í miðborginni á laugardagskvöld miðar vel.  Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að rannsóknin er umfangsmikil og hefur verið í algjörum forgangi hjá embættinu frá því að málið kom upp. Lögreglan hafði snemma nokkuð skýra sýn af atburðarásinni á vettvangi og fljótlega var sextán ára piltur handtekinn í Lesa meira

Sonurinn á batavegi eftir stunguárás á Menningarnótt – „Eftir árásina finnst mér við ekki lengur örugg“

Sonurinn á batavegi eftir stunguárás á Menningarnótt – „Eftir árásina finnst mér við ekki lengur örugg“

Fréttir
26.08.2024

Þrjú 16 ára ungmenni, tvær stúlkur og piltur, urðu fyrir alvarlegri stunguárás á Menningarnótt,. Meintur gerandi, piltur sem einnig er 16 ára, var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til til 30. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Pilturinn er vistaður á Hólmsheiði í viðeigandi úrræði sökum ungs aldurs. Ungmennin þrjú voru ásamt Lesa meira

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
25.08.2024

Sextán ára piltur var í kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í gærkvöld. Eins og fram hefur komið er hann grunaður um að hafa stungið þrjú ungmenni með hnífi í miðborginni í gærkvöld, en Lesa meira

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Fréttir
25.08.2024

Stúlka fór í hjartastopp eftir hnífstunguárás á menningarnótt. Var hún endurlífguð á staðnum. Mbl.is greinir frá þessu. Hjúkrunarfræðingurinn Ryan Corcuera, sem starfar á taugadeild Landspítala, átti leið fram hjá vettvangi árásarinnar, við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. En þrjú ungmenni voru stungin og voru færð á bráðamóttöku Landspítalans. Í samtali við mbl.is segist Ryan hafa séð stúlkuna, sem var á aldrinum Lesa meira

Handtekinn og grunaður um stunguárás – Þrír alvarlega slasaðir

Handtekinn og grunaður um stunguárás – Þrír alvarlega slasaðir

Fréttir
25.08.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi einstakling sem er grunaður um að hafa stungið annan með hnífi í miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar er málið í rannsókn og ekki hægt að gefa upp frekari upplýsingar að svo stöddu. Samkvæmt frétt RÚV var fréttastofunni tilkynnt um að tvær konur og karl hefðu verið stungin nærri rafskútufyrirtækinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af