fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Lögreglumál

Reyndi að stela hraðbanka í Hafnarfirði

Reyndi að stela hraðbanka í Hafnarfirði

Fréttir
22.04.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. Í Hafnarfirði, hverfi 221, var tilkynnt um einstakling sem var að reyna stela hraðbanka. Á vettvangi mátti sjá að búið var að binda reipi við afturenda bifreiðar og í hraðbankann. Bifreiðin var mannlaus og málið er í rannsókn. Í Reykjavík var tilkynnt um einstakling sem Lesa meira

Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinuFjarðarkaup, Lögreglumál

Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinuFjarðarkaup, Lögreglumál

Fréttir
21.04.2023

Fjórir einstaklingar, þrír piltar og stúlka, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. apríl vegna morðsins við Fjarðarkaup í gærkvöldi. Í kvöldfréttum RÚV kom fram að ungmennin væru á aldrinum sextán til nítján ára. Þau eru grunuð um að hafa ráðist á pólskan karlmann á þrítugsaldri á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vegfarandi Lesa meira

Fjórir í haldi eftir andlát manns í Hafnarfirði í gærkvöldi

Fjórir í haldi eftir andlát manns í Hafnarfirði í gærkvöldi

Fréttir
21.04.2023

Fjórir eru í haldi Lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á þrítugsaldri í Hafnarfirði í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. „Upphaf málsins var að tilkynning barst lögreglu á tólfta tímanum í gærkvöld um átök á bifreiðastæði við verslunina Fjarðarkaup á Hólshrauni. Lögreglan hélt þegar á vettvang og fann þolandann, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af