fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Lögreglumál

Kristófer segir að móðir látna Pólverjans eigi rétt á því að vera reið

Kristófer segir að móðir látna Pólverjans eigi rétt á því að vera reið

Fréttir
23.04.2023

Kristó­fer Gajowski, sem skipulagði bænastund í Landakotskirkju í gær, til stuðnings móður pólsks manns sem myrtur var á bílaplani fyrir utan Fjarðarkaup að kvöldi sumardagsins fyrsta, var ánægður með athöfnina. Um 40 manns sóttu hana. „Þetta var mjög falleg athöfn,“ segir Kristófer. Hann dáist að viðbrögðum móðurinnar við hinum hræðilega atburði, en hún hafi ekki Lesa meira

Morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningurinn hófst á Íslenska rokkbarnum – „Við gefum engin komment“

Morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningurinn hófst á Íslenska rokkbarnum – „Við gefum engin komment“

Fréttir
23.04.2023

Aðdragandinn að morði á 27 ára gömlum Pólverja að kvöldi sumardagsins fyrsta var ágreiningur sem átti sér stað inn á bar í nágrenni morðvettvangsins, nánar tiltekið Íslenska rokkbarnum að Bæjarhrauni 26. Fjögur ungmenni undir tvítugu, þrír piltar og ein stúlka, eru í haldi lögreglu og hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. apríl vegna rannsóknar Lesa meira

„Ég er með djúpt sár í hjartanu“

„Ég er með djúpt sár í hjartanu“

Fréttir
22.04.2023

„Þau sem gerðu þetta eru bara krakkar sem eru að byrja lífið. Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir,“ segir móðir mannsins, sem lést eftir hnífsstunguárás á fimmtudagskvöld í samtali við Heimildina. Móðirin segist vera að bugast af sorg, en hún var viðstödd bænastund sem haldin var í dag í Landakotskirkju, en Lesa meira

Pólskt samfélag í áfalli

Pólskt samfélag í áfalli

Fréttir
22.04.2023

„Síðastliðinn fimmtudag átti sér stað hræðilegt atvik í Hafnarfirði. Ungur pólskur maður var stunginn til bana á bílastæði fyrir utan Fjarðarkaup. Meintir gerendur eru fjórir Íslenskir strákar á framhaldsskólaaldri, sem gerir þetta kannski enn sorglegra. Þetta atvik er mikill harmleikur og hefur tekið mjög á pólskt samfélag hér á landi. Þetta vekur upp hjá öllum Lesa meira

Líkamsárásir ungmenna í Breiðholti vekja óhug

Líkamsárásir ungmenna í Breiðholti vekja óhug

Fréttir
22.04.2023

Myndbönd af líkamsárásum ungmenna sem tekin eru í Breiðholti hafa gengið manna á milli á samfélagsmiðlum í dag og vakið mikinn óhug meðal fólks. Í öðru myndbandinu sem tekið er við skiptistöð strætisvagna í Mjódd má sjá stúlku skella annarri í götuna og lemja hana liggjandi í götunni. Þegar þriðja stúlkan tjáir sig með orðum Lesa meira

Rannsaka hvort myndband af manndrápinu við Fjarðarkaup sé í dreifingu

Rannsaka hvort myndband af manndrápinu við Fjarðarkaup sé í dreifingu

Fréttir
22.04.2023

Lögregla skoðar hvort myndbandsupptaka af manndrápinu við Fjarðarkaup á fimmtudagskvöld sé í dreifingu. RÚV greinir frá. Fjögur ungmenni á aldrinum 15-19 ára voru í gærkvöldi úrskurðuð í sex daga gæsluvarðhald, til 27. apríl, sem einhver þeirra hyggjast kæra. Mun eitt þeirra hafa tekið árásina upp á myndband. Sjá einnig: Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið Lesa meira

Minningarathöfn um pólska manninn sem var myrtur – „Pólverjar eru Íslendingar“

Minningarathöfn um pólska manninn sem var myrtur – „Pólverjar eru Íslendingar“

Fréttir
22.04.2023

„Fólkið þjáist eðlilega mjög mikið. Það sem er mikilvægast núna er að útskýra stöðuna því þetta er mjög óvenjulegur atburður,“ sagði Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands á Íslandi, í samtali við DV, að lokinni bænastund sem haldin var í Landakotskirkju fyrr í dag. Bænastundin var haldin til stuðnings móður manns sem ráðinn var bani á bílastæðinu Lesa meira

Bænastund vegna andláts Pólverjans

Bænastund vegna andláts Pólverjans

Fréttir
22.04.2023

Bænastund fer fram í Landa­kots­kirkju klukk­an eitt í dag til styrkt­ar fjöl­skyldu, vin­um og kunn­ingj­um Pól­verj­ans sem lét lífið á bíla­stæði Fjarðar­kaupa á fimmtu­dag­inn. Maður­inn var á þrítugs­aldri og er bæna­stund­in sér­stak­lega hugsuð til styrkt­ar móður hans. Í til­kynn­ingu kem­ur fram að bú­ast megi við að Pól­verj­ar og Íslend­ing­ar komi sam­an til að „sam­ein­ast og Lesa meira

Reyndi að stela hraðbanka í Hafnarfirði

Reyndi að stela hraðbanka í Hafnarfirði

Fréttir
22.04.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. Í Hafnarfirði, hverfi 221, var tilkynnt um einstakling sem var að reyna stela hraðbanka. Á vettvangi mátti sjá að búið var að binda reipi við afturenda bifreiðar og í hraðbankann. Bifreiðin var mannlaus og málið er í rannsókn. Í Reykjavík var tilkynnt um einstakling sem Lesa meira

Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinuFjarðarkaup, Lögreglumál

Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinuFjarðarkaup, Lögreglumál

Fréttir
21.04.2023

Fjórir einstaklingar, þrír piltar og stúlka, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. apríl vegna morðsins við Fjarðarkaup í gærkvöldi. Í kvöldfréttum RÚV kom fram að ungmennin væru á aldrinum sextán til nítján ára. Þau eru grunuð um að hafa ráðist á pólskan karlmann á þrítugsaldri á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vegfarandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af