fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Lögreglumál

Sleppt úr haldi eftir stunguárás

Sleppt úr haldi eftir stunguárás

Fréttir
29.06.2023

16 ára íslenskum dreng, sem hand­tek­inn var grunaður um hnífstungu á Aust­ur­velli á mánu­dags­kvöld, hef­ur verið sleppt úr haldi. Mbl.is greinir frá og hefur staðfest frá Eiríki Valberg hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild Lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. Segir hann mjög sjald­gæft að farið sé fram á gæslu­v­arðhald yfir svo ung­um gerend­um og ákveðið hafi verið að gera það Lesa meira

Sá grunaði í morðmálinu í Hafnarfirði áfram í gæsluvarðhaldi

Sá grunaði í morðmálinu í Hafnarfirði áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
22.06.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður um fertugt hafi fyrr í dag verið, í Héraðsdómi Reykjaness, úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði um síðustu helgi. Er maðurinn grunaður um að hafa orðið manni Lesa meira

Á vettvangi morðsins í Hafnarfirði – Meðleigjandi grunaður um verknaðinn

Á vettvangi morðsins í Hafnarfirði – Meðleigjandi grunaður um verknaðinn

Fréttir
19.06.2023

Yfirheyrslur yfir manni sem grunaður er um að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana á laugardagsmorguninn hafa gengið vel. Í samtali við DV vildi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ekki upplýsa um hvort maðurinn hafi játað verknaðinn, en hann segir að yfirheyrslurnar hafi gefið góða mynd af atburðarásinni. „Ég vil ekki Lesa meira

Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi

Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi

Fréttir
18.06.2023

Karlmaður um fertugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 22. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna gruns um aðild hans að manndrápi í Hafnarfirði laugardagsmorgun. Lögregla fékk tilkynningu á sjötta tímanum laugardagsmorgun að karlmaður hefði fundist látinn í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Maðurinn lá þá meðvitundarlaus utandyra í iðnaðarhverfinu og báru endurlífgunartilraunir Lesa meira

Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu

Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu

Fréttir
17.06.2023

Tveir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um að hafa orðið manni aðfaranótt 17. júní. RÚV greinir fyrst frá en Grímur Grímsson, staðfesti málið í samtali við fréttastofuna. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hinn látni sé karlmaður á fimmtugsaldri og að hann hafi fundist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt. Tilkynning hafi borist Lesa meira

Ógnaði vegfaranda með hníf og krafði hann um fjármuni

Ógnaði vegfaranda með hníf og krafði hann um fjármuni

Fréttir
07.05.2023

Lögreglan hafði í nægu að snúast á næturvaktinni. Í hverfi 101 var tilkynnt um vopnað rán en þar ógnaði einstaklingur  vegfaranda með hníf og krafði hann um fjármuni, málið er  í rannsókn. Tilkynnt var um eignaspjöll við grunnskóla og  eignaspjöll utan á íbúðarhúsnæði í hverfi 107 en á það hafði verið skvett rauðum matarlit. Einstaklingur Lesa meira

Morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda – Grímur segir málið liggja ljóst fyrir og rannsókn klárist á næstu vikum

Morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda – Grímur segir málið liggja ljóst fyrir og rannsókn klárist á næstu vikum

Fréttir
06.05.2023

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda, 27 ára gömlum Pólverja sem stunginn var til bana fyrir utan Fjarðarkaup að kvöldi sumardagsins fyrsta, liggi að mestu ljóst fyrir. RÚV greinir frá. Grímur býst við því að ljúka rannsókninni innan sex vikna og senda málið til héraðssaksóknara. Þrír Lesa meira

Grunnskóladrengur gripinn hjálmlaus og með farþega á 59 km hraða á rafhlaupahjóli

Grunnskóladrengur gripinn hjálmlaus og með farþega á 59 km hraða á rafhlaupahjóli

Fréttir
05.05.2023

Lögreglan var við hraðamælingar á Þúsöld í Grafarholti í gær. Þar var brotahlutfallið 10%, sem telst ekki til sérstakra tíðinda, en hitt er alvarlegra að einn þeirra sem var staðinn að hraðakstri var grunnskólapiltur á rafhlaupahjóli, segir í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Facebook. Hraði hjólsins mældist 59 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Lesa meira

Manndráp við Fjarðarkaup: 17 ára stúlka laus úr gæsluvarðhaldi – Einn hefur játað

Manndráp við Fjarðarkaup: 17 ára stúlka laus úr gæsluvarðhaldi – Einn hefur játað

Fréttir
24.04.2023

Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhald yfir 17 ára stúlku vegna manndrápsins við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í síðustu viku. Stúlkan var handtekin á heimili sínu á föstudagsmorgun, og var á föstudagskvöld úrskurðuð í gæsluvarðhald og einangrun til 27. apríl ásamt þremur ungum drengjum, tveimur þeirra undir lögaldri. Drengirnir eru enn í gæsluvarðhaldi, tveir á Stuðlum Lesa meira

Manndráp við Fjarðarkaup – Lögreglan telur sig með skýra mynd af atburðarásinni

Manndráp við Fjarðarkaup – Lögreglan telur sig með skýra mynd af atburðarásinni

Fréttir
24.04.2023

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti karlmanns á þrítugsaldri í Hafnarfirði í síðustu viku miðar vel segir í tilkynningu frá LRH rétt í þessu. Fjórir voru handteknir vegna málsins og úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. apríl, líkt og fram hefur komið, en hinum sömu var enn fremur gert að sæta einangrun á meðan á því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af