fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025

Lögreglumál

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

Fréttir
Fyrir 1 viku

„Það er stutt síðan þjóðfélagið fór á hvolf eftir morðið á Bryndísi Klöru og héldum við þá að við værum komin á endastöðina. En hvað var búið að ganga á þar áður? Jú, við vorum búin að halda stærstu réttarhöld Íslandssögunnar og það þurfti meira segja að færa þau í samkomusal í Grafarholti vegna fjölda Lesa meira

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Fréttir
Fyrir 1 viku

Sofia Sarmite Kolesnikova fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 29. apríl 2023, hún var 28 ára.  Tveir karlmenn á þrítugsaldri, stjúpbræður, voru handteknir sama dag á vettvangi og síðar úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5. maí. Öðrum þeirra var sleppt 4. maí, en gæsluvarðhald yfir hinum var ítrekað framlengt. Sá var kærasti Sofiu þegar hún Lesa meira

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Þrír einstaklingar eru lausir úr haldi lögreglu vegna rannsóknar á andláti karlmanns í gærmorgun. Alls voru átta handteknir vegna málsins, en rannsókn beinist að meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi.  Rannsókn málsins er skammt á veg komin og heldur áfram af fullum þunga, eins og segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. „Skömmu fyrir miðnættið á Lesa meira

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Kona, sem lögreglan leitaði að í dag vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun, var handtekin í austurbænum laust eftir klukkan níu í kvöld.  RÚV greinir frá.  Sjö eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins, fimm karlmenn voru handteknir snemma í dag og  sjötti karlmaðurinn eftir eftirför lögreglu seinni partinn. Konan var með karlmanninum í Lesa meira

Manndrápsmálið: Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu

Manndrápsmálið: Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sex eru í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun. Maðurinn fannst við göngustíg í Gufunesi í Reykjavík og lést eftir komu á slysadeild.  Áverkar á manninum bentu til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði Fimm voru handteknir Lesa meira

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sex eru í haldi lögreglunnar vegna andláts karlmanns snemma í morgun. Áverkar á hinum látna benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði Í tilkynningu frá lögreglunni fyrr í dag kom fram fimm væru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Lesa meira

Manndrápsmálið: Hinn látni var karlmaður á sjötugsaldri

Manndrápsmálið: Hinn látni var karlmaður á sjötugsaldri

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Samkvæmt heimildum DV fannst karlmaður þungt haldinn á leikvelli í Gufunesi í Grafarvogi í morgun og lést skömmu síðar á sjúkrahúsi. Er málið rannsakað sem mögulegt manndrápsmál. Maðurinn er á sjötugsaldri. Miklir áverkar voru á manninum og samkvæmt heimildum DV eru árásarmennirnir grunaðir um að hafa beitt hann miklum barsmíðum og traðkað á honum. DV Lesa meira

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Lögreglan á Suðurlandi hefur sent frá sér tilkynningu sem varðar andlát karlmanns snemma í morgun. Lögregluaðgerðir hafa staðið yfir í Þorlákshöfn í dag vegna rannsóknar málsins en lögregla hefur varist fregna um þær. Í tilkynningu lögreglu segir að áverkar hafi fundist á manninum sem benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti: Lesa meira

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fréttir
12.02.2025

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur lokið rann­sókn sinni á bana­slysi í Grinda­vík 10. janú­ar 2024 og vísað henni til embætt­is héraðssak­sókn­ara. Mbl.is greinir frá og og hefur staðfest frá Úlfari Lúðvíks­syni lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um. Lúðvík Pét­urs­son lést eftir að hann féll ofan í sprungu þar sem hann vann að því, ásamt öðrum, að bjarga húsi við Lesa meira

Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál

Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál

Fréttir
18.01.2025

Fyrirsögnin lýsir ekki efnistökum nýrrar seríu af Næturvaktinni heldur hluta verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Mikið annríki var á næturvaktinni frá klukkan 17:00 til klukkan 05:00. Sex gistu í fangageymslu lögreglu og alls 87 mál bókuð í kerfum lögreglu á vaktinni. Hér er hluti málanna sem voru bókuð: Lögregla hafði afskipti af ökumanni bifreiðar í miðbænum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af