fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lögreglukona

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Pressan
15.04.2024

Heimsathygli vakti þegar fertugur maður, Joel Cauchi, gekk berserksgang í verslanamiðstöð í úthverfi Sydney í Ástralíu. Hann náði að stinga sex manns, 5 konur og einn karlmann, til bana áður en lögreglukona sem var ein síns liðs stöðvaði Cauchi með því að skjóta hann til bana. Nánari upplýsingar um lögreglukonuna hafa nú litið dagsins ljós. Lesa meira

Hún rannsakaði morð – Nýlega fannst lík hennar í frysti

Hún rannsakaði morð – Nýlega fannst lík hennar í frysti

Pressan
24.09.2021

Á sunnudaginn fannst lík Miriam Travis, fyrrum lögreglukonu í morðdeild lögreglunnar í Los Angeles, í frysti í bílskúr við heimili hennar. Þar bjó hún með 64 ára dóttur sinni. Ekki er vitað hversu lengi líkið hafði verið í frystinum. Los Angeles Times segir að lögreglan hafi farið að heimili mæðgnanna á sunnudaginn eftir að ættingi Travis tilkynnti að hann hefði ekki heyrt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af