fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

lögregluaðgerð

Söguleg lögregluaðgerð í Belgíu – Komu upp um nýja undirheima

Söguleg lögregluaðgerð í Belgíu – Komu upp um nýja undirheima

Pressan
28.10.2021

Snemma að morgni síðasta þriðjudags hófst ein stærsta aðgerð belgísku lögreglunnar á síðari tímum. Hún beindist að skipulögðum glæpasamtökum sem standa fyrir smygli og dreifingu á fíkniefnum. Eftir nokkurra klukkustunda aðgerðir höfðu 114 húsleitir verið framkvæmdar um allt land og 64 handteknir. Belgísk yfirvöld segja að aðgerðin hafi verið söguleg því upp hafi komist um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af