fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025

Lögreglan

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Pressan
12.05.2021

Tveir danskir lögreglumenn hafa verið kærðir fyrir að hafa tekið myndir með farsíma af látinni manneskju sem var nakin. Það var í tengslum við verkefni þeirra á vettvangi sem annar lögreglumaðurinn stillti sér upp hjá líkinu á meðan félagi hans tók myndir. Annar lögreglumannanna hefur einnig verið kærður fyrir að hafa stungið fingri niður í Lesa meira

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Pressan
04.05.2021

Í gær var Andrew Brown jarðsettur í Elizabet City í Norður-Karólínu. Brown, sem var svartur, var skotinn til bana af lögreglunni þann 21. apríl. Hann var skotinn nokkrum skotum og varð skot, sem hæfði hann í hnakkann, honum að bana. Fjölskylda hans, vinir og baráttufólk fyrir mannréttindum var viðstatt útförina. Meðal þeirra sem töluðu við útförina var Al Sharpton, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum. Sharpton var Lesa meira

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Pressan
01.05.2021

Eftir að í ljós kom að þýska fjármálafyrirtækið Wirecard hafði ekki verið rekið á heiðarlegan hátt hélt þýska lögreglan áfram viðskiptum við það. Mál fyrirtækisins er eitt stærsta hneykslismálið í þýsku viðskiptalífi frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Fram á mitt ár 2020 tókst forsvarsmönnum fyrirtækisins að leyna því að í sjóði þess vantaði sem svarar til Lesa meira

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Pressan
28.04.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur hafið rannsókn á manndrápi í Elizabeth City í Norður-Karólínu þann 21. apríl síðastliðinn. Þá skaut lögreglan Andrew Brown Jr, 42 ára svartan mann, til bana. Dómsmálaráðuneytið mun koma að rannsókninni til að skera úr um hvort alríkislög hafi verið brotin. Roy Cooper, ríkisstjóri í Norður-Karólínu, hefur farið fram á að sérstakur Lesa meira

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Pressan
18.03.2021

Margir Danir eru hneykslaðir á lögreglumönnum og öðru starfsfólki lögreglustöðvanna Station Syd í Gentofte og Station Nord í Helsingør eftir að upp komst að starfsfólkið hafði haldið einkasamkvæmi og þar með brotið gegn fjöldatakmörkunum sem kveðið er á um í sóttvarnarreglum. Ekki nóg með að samkvæmi hafi verið haldið, heldur hafa um 20 greinst smitaðir af kórónuveirunni í kjölfarið. Þessu til viðbótar hafa tugir verið sendir í sóttkví. Lesa meira

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Fréttir
10.03.2021

Lögmannafélagið mun óska eftir upplýsingum um mál Steinbergs Finnbogasonar, verjanda Antons Kristins Þórarinssonar í Rauðagerðismálinu, en eins og skýrt var frá í gær hefur lögreglan lagt fram kröfu fyrir dómi um að Steinbergur verði kallaður fyrir sem vitni í málinu. Ef héraðsdómur fellst á þetta er ljóst að hann getur ekki lengur sinnt starfinu sem Lesa meira

Segja að bréf sýni að FBI og lögreglan í New York hafi komið að morðinu á Malcolm X

Segja að bréf sýni að FBI og lögreglan í New York hafi komið að morðinu á Malcolm X

Pressan
27.02.2021

Nú eru rúmlega 56 ár síðan bandaríski mannréttindafrömuðurinn Malcom X var myrtur í New York. Mál hans eru enn ofarlega á baugi og nýlega birtu lögmenn og ættingjar hans ný gögn sem þeir segja sýna að lögreglan í New York borg og alríkislögreglan FBI hafi tekið þátt í samsæri um morðið á honum. Um er að ræða bréf sem lögreglumaður, sem að sögn villti á Lesa meira

15 glæpahópar starfa hér á landi – Aukin framlög til lögreglunnar

15 glæpahópar starfa hér á landi – Aukin framlög til lögreglunnar

Eyjan
26.02.2021

Hér á landi starfa 15 skipulagðir glæpahópar að mati lögreglunnar. Skipulögð brotastarfsemi hefur færst mjög í aukana á síðust árum. Þessir glæpahópar og félagar í þeim eru af ýmsum þjóðernum og starfa flestir bæði hér á landi og erlendis. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir að brugðist hafi verið við þessu og boðar frekari aðgerðir og Lesa meira

Danska lögreglan leitar að Freyju Egilsdóttur – Hvarf eftir vinnu á fimmtudaginn

Danska lögreglan leitar að Freyju Egilsdóttur – Hvarf eftir vinnu á fimmtudaginn

Fréttir
02.02.2021

Lögreglan á austanverðu Jótlandi í Danmörku lýsti fyrir stundu eftir Freyju Egilsdóttur Mogensen. Hún er 43 ára af íslenskum ættum. Hún hvarf á fimmtudagskvöld í síðustu viku eftir að hún lauk vinnu á dvalarheimili aldraðra í Odder. Danskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi upplýsingar um að Freyja hafi hugsanlega farið með lest frá Malling síðasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af