fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Lögreglan

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Pressan
15.09.2021

Á öðrum tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um mann sem gengi berserksgang í Kumla í Svíþjóð og væri að eyðileggja bíla í miðbænum. Maðurinn var vopnaður hömrum og sleggju. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var maðurinn mjög ógnandi. Þeir hrópuðu á hann en hann brást við með að ráðast á þá. Aftonbladet hefur eftir talsmanni Lesa meira

Lögreglan skaut vopnaðan mann á Egilsstöðum – Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur

Lögreglan skaut vopnaðan mann á Egilsstöðum – Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur

Fréttir
27.08.2021

Skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi skaut lögreglan mann á Egilsstöðum. RÚV og mbl.is skýra frá þessu og segir RÚV að maðurinn sé á lífi en ekki sé meira vitað um ástand hans. Lögreglan hefur varist allra fregna af málinu. Embætti Héraðssaksóknara tekur nú við rannsókn málsins. Margrét María Sigurðardóttir, lögreglustjóri á Austurlandi, vildi ekki tjá sig Lesa meira

Danska lögreglan hefur lagt hald á 430 bíla á fjórum mánuðum – Ný lög um brjálæðisakstur

Danska lögreglan hefur lagt hald á 430 bíla á fjórum mánuðum – Ný lög um brjálæðisakstur

Pressan
10.08.2021

Þann 31. mars síðastliðinn tóku breytingar á dönsku umferðarlögunum gildi. Lögreglunni var þá gert kleift að leggja hald á ökutæki þeirra sem eru grunaðir um það sem kalla má brjálæðisakstur á íslensku. Síðan þá hefur lögreglan lagt hald á 428 ökutæki. Lögreglan leggur hald á ökutækin og síðan fara saksóknarar fram á það fyrir dómi Lesa meira

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Pressan
22.07.2021

Rússneski lögreglumaðurinn Alexei Safonov var nýlega handtekinn ásamt sex öðrum í Stavropol í Rússlandi. Hann er grunaður um að hafa verið í forystu fyrir glæpagengi sem tók við milljónum rúbla í mútur frá flutningafyrirtækjum. Miðað við fréttir erlendra fjölmiðla þá virðist Safonov hafa lifað hátt og mun betur en hann átti að geta á launum lögreglumanns en hann starfaði í umferðardeild Lesa meira

Lögreglumaður skotinn til bana í Gautaborg

Lögreglumaður skotinn til bana í Gautaborg

Pressan
01.07.2021

Lögreglumaður var skotinn til bana í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. Þetta átti sér stað norðan við Biskopsgården í Hisingen. Lögreglumaðurinn stóð úti og var að ræða við fólk þegar skotið var á hópinn. Sænska lögreglan tilkynnti klukkan 22.34 að lögreglumaður hefði verið skotinn og fluttur særður á sjúkrahús. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var síðan staðfest Lesa meira

Sjóvá-Almennar þurfa að greiða kostnað vegna tjóns á lögreglubifreiðum

Sjóvá-Almennar þurfa að greiða kostnað vegna tjóns á lögreglubifreiðum

Fréttir
27.05.2021

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í máli sem ríkislögreglustjóri höfðaði gegn tryggingafélaginu Sjóvá-Almennum vegna tjóns sem varð á tveimur lögreglubifreiðum í aðgerðum lögreglu í júní 2018. Niðurstaða héraðsdóms er að tryggingafélagið beri fulla og óskipta bótaskyldu vegna tjónsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ríkislögreglustjóri hafi höfðað málið til að Lesa meira

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Pressan
12.05.2021

Tveir danskir lögreglumenn hafa verið kærðir fyrir að hafa tekið myndir með farsíma af látinni manneskju sem var nakin. Það var í tengslum við verkefni þeirra á vettvangi sem annar lögreglumaðurinn stillti sér upp hjá líkinu á meðan félagi hans tók myndir. Annar lögreglumannanna hefur einnig verið kærður fyrir að hafa stungið fingri niður í Lesa meira

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Pressan
04.05.2021

Í gær var Andrew Brown jarðsettur í Elizabet City í Norður-Karólínu. Brown, sem var svartur, var skotinn til bana af lögreglunni þann 21. apríl. Hann var skotinn nokkrum skotum og varð skot, sem hæfði hann í hnakkann, honum að bana. Fjölskylda hans, vinir og baráttufólk fyrir mannréttindum var viðstatt útförina. Meðal þeirra sem töluðu við útförina var Al Sharpton, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum. Sharpton var Lesa meira

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Þýska rannsóknarlögreglan átti í viðskiptum við svikafyrirtæki

Pressan
01.05.2021

Eftir að í ljós kom að þýska fjármálafyrirtækið Wirecard hafði ekki verið rekið á heiðarlegan hátt hélt þýska lögreglan áfram viðskiptum við það. Mál fyrirtækisins er eitt stærsta hneykslismálið í þýsku viðskiptalífi frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Fram á mitt ár 2020 tókst forsvarsmönnum fyrirtækisins að leyna því að í sjóði þess vantaði sem svarar til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af