Enn fækkað í löggunni þrátt fyrir gríðarlegan vöxt – „Við sættum okkur ekki við þetta“
FréttirAðeins einn lögreglumaður verður búsettur á Vík í Mýrdal í vetur. Fyrir voru þeir tveir og í fyrir þremur árum síðan þrír lögreglumenn búsettir á Vík. Sveitarstjóri segir þær ríkisstofnanir sem ákváðu þetta úr takti við raunveruleikann. „Þetta er úr öllu samræmi miðað við íbúafjölda og umferðarþunga,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er Lesa meira
Einhverf stúlka sögð hafa verið handtekin fyrir að líkja lögreglukonu við lesbíska ömmu sína
PressanSíðastliðinn mánudag var 16 ára einhverf stúlka handtekin í borginni Leeds í Bretlandi eftir að hafa sagt við lögreglukonu að hún liti út eins og lesbísk amma stúlkunnar. Móðir stúlkunnar hefur lagt fram formlega kvörtun vegna vinnubragða lögreglu í málinu. Hún segir þessi orð stúlkunnar ástæðu handtökunnar. Hún birti myndband af handtökunni á Tik-Tok en Lesa meira
Misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að barn var beitt kynferðisofbeldi
PressanTveir lögreglumenn á Taívan sæta nú opinberri rannsókn saksóknara eftir að misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að stúlka undir lögaldri var beitt kynferðislegu ofbeldi. Málið hefur vakið mikla reiði meðal almennings og viðkomandi lögregluembætti hefur beðist formlega afsökunar. CNN greindi frá málinu fyrr í dag. Upphaf málsins má rekja til þess að í nóvember árið Lesa meira
Kýldi lögreglumanninn fyrirvaralaust í andlitið
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í gærkvöldi eftir að lögregla var send ásamt sjúkraliði á veitingastað vegna bráðaveikinda sem reyndust svo vera minniháttar veikindi. Þegar lögregla kom á vettvang var vegfarandi ósáttur með viðveru lögreglu á stðanum og lét það í ljós með því að kýla lögreglumann fyrirvaralaust í andlitið.Í skeyti frá lögreglu kemur fram að maðurinn Lesa meira
Zelenskyy er boðið til landsins – Hugsanlega óskað eftir aðstoð norrænna lögregluliða við öryggisgæslu
FréttirEmbætti ríkislögreglustjóra hefur sent út viðvörun til annarra ríkislögreglustjóra á Norðurlöndum um að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð frá þeim í vor. Ástæðan er að leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík um miðjan maí. Meðal þeirra leiðtoga sem eiga rétt á því að taka þátt í fundinum er Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu. Í heildina er von á Lesa meira
Fjölnir segir þjóðina trega til að meðtaka staðreyndir um hvernig samfélagið er orðið
FréttirÞað er þörf á viðhorfsbreytingum til að lögreglan fái meira svigrúm til að bregðast við hinni raunverulegu stöðu sem uppi er. Vopnað fólk, fíkniefnaframleiðsla, alvarlegar líkamsárásir og áform um hryðjuverk eru sá veruleiki sem oft blasir við lögreglunni. Þetta sagði Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að oft sé sagt Lesa meira
Kaupmannahöfn – Lögreglumaður stunginn og árásarmaðurinn skotinn til bana
PressanDanska lögreglan skaut karlmann til bana á öðrum tímanum í gær eftir að hann hafði ráðist á lögreglumann og stungið hann. Þetta gerðist um klukkan 13 á Moselgade á Amager í Kaupmannahöfn. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að lögreglumenn hafi verið við störf í íbúð í fjölbýlishúsi þegar ráðist var á lögreglumann og hann stunginn. Lögreglumenn brugðust Lesa meira
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að vopna lögregluna
FréttirJón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera reglugerðarbreytingar og heimila lögreglunni að hefja innleiðingarferli að notkun rafvarnarvopna. Áður en lögreglumenn fá heimild til að bera slík vopn munu þeir ljúka viðeigandi þjálfun og ítarlegar verklagsreglur verða settar um beitingu þessara vopna. Þetta kemur fram í grein sem Jón skrifar í Morgunblaðið í dag. Í henni Lesa meira
Ungir ástralskir lögreglumenn drepnir í fyrirsát – Lýst sem hreinni aftöku
PressanTveir ungir ástralskir lögreglumenn féllu í skotbardaga í Queensland í gær. Auk þeirra létust fjórir til viðbótar. Lögreglan skýrði frá þessu í tilkynningu að sögn AFP. Formaður stéttarfélags lögreglumanna lýsir drápunum á lögreglumönnunum sem „aftöku“. „Að vita að þeir séu ekki lengur meðal okkar eftir miskunnarlausa og skipulagða aftöku sýnir vel þá hættu sem við stöndum frammi fyrir Lesa meira
Skotinn til bana af lögreglunni í Troms
PressanKarlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana af lögreglunni í Troms í Noregi í nótt. Þetta átti sér stað við heimili í Tennevoll í Lavangensveitarfélaginu. TV2 skýrir frá þessu og segir að lögreglan hafi verið kölluð að heimilinu í nótt til að aðstoða heilbrigðisstarfsfólk og hafi lögreglumenn verið komnir þangað klukkan 01.40. Ákveðnar aðstæður komu upp á vettvangi sem urðu til Lesa meira