Lögreglan lýsir eftir Söndru Mjöll – Hefur þú séð hana?
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Söndru Mjöll Torfadóttur, 15 ára. Sandra, sem er 163 sm á hæð, er grannvaxin með dökkt, sítt hár og brún augu. Talið er að hún sé klædd í svarta úlpu, hvíta hettupeysu, svartar buxur og hvíta strigaskó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hana er að Lesa meira
Lögreglan óskar eftir vitnum: Líkamsárás á Engjateig-reiðhjól notað sem barefli
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Engjateig í Reykjavík eftir hádegi mánudaginn 4. júní, en tilkynnt var um málið kl. 14.19. Atvikið átti sér stað á eða við göngustíg sem liggur á milli Engjateigs 9 og 11, að Sigtúni. Þar veittist maður að karlmanni um fertugt sem var Lesa meira
Jón Valdimar flúði land en fékk skilorð
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Jón Valdimar Jóhannsson í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi. Jón var um tíma eftirlýstur af Interpol árið 2016 en hann var ákærður fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. Jón var ákærður fyrir að hafa hrint manni með báðum höndum þannig að hann féll í gólfið. Afleiðingarnar urðu þær Lesa meira