fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Lögreglan á Vestfjörðum

Taldi að hættulegur maður væri kominn til Bolungarvíkur – Lögreglumenn voru reiðubúnir að grípa til vopna

Taldi að hættulegur maður væri kominn til Bolungarvíkur – Lögreglumenn voru reiðubúnir að grípa til vopna

Fréttir
18.03.2025

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu vegna ástands sem skapaðist á Bolungarvík fyrr í dag þegar sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út embættinu til aðstoðar. Segir í tilkynningunni að einstaklingur sem býr í bænum ásamt börnum sínum hafi talið annan einstakling sem fjölskyldunni stafaði bein ógn af væri kominn til bæjarins en svo hafi Lesa meira

Leit að Áslaugu hætt að sinni

Leit að Áslaugu hætt að sinni

Fréttir
13.12.2024

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt að leit að Áslaugu B. Traustadóttur sem fór að heiman frá sér á Tálknafirði síðastliðinn sunnudag og hefur ekki sést síðan hafi verið hætt að sinni. Tilkynningin fer hér á eftir í heild sinni: „Leitin að Áslaugu B Traustadóttur, sem fram hefur farið á Tálknafirði undanfarna daga hefur enn ekki Lesa meira

Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Fréttir
12.11.2024

Önnur aurskirða féll á veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals nú fyrir um 10 mínútum en sú fyrri féll um klukkan 15 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir einnig að vegurinn verði því lokaður í kvöld og nótt. Verið sér að gera ráðstafanir vegna þeirra Lesa meira

Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði

Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði

Fréttir
04.09.2024

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu vegna manns sem var með hníf á sér og var handtekinn á Ísafirði í gærmorgun. Segir í tikynningunni að grunnskólabörn hafi orðið hrædd við manninn. Tilkynningin er svohljóðandi: „Vegna fyrirspurna fjölmiðla þykir lögreglunni á Vestfjörðum rétt að upplýsa um að snemma í gærmorgun handtók lögreglan mann í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af