Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals
FréttirÖnnur aurskirða féll á veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals nú fyrir um 10 mínútum en sú fyrri féll um klukkan 15 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir einnig að vegurinn verði því lokaður í kvöld og nótt. Verið sér að gera ráðstafanir vegna þeirra Lesa meira
Skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals
FréttirVegurinn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals er nú lokaður eftir að aurskriða féll á hann fyrir stundu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir að vegurinn verði lokaður um sinn á meðan staðan verði metin út frá aðstæðum.
Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði
FréttirLögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu vegna manns sem var með hníf á sér og var handtekinn á Ísafirði í gærmorgun. Segir í tikynningunni að grunnskólabörn hafi orðið hrædd við manninn. Tilkynningin er svohljóðandi: „Vegna fyrirspurna fjölmiðla þykir lögreglunni á Vestfjörðum rétt að upplýsa um að snemma í gærmorgun handtók lögreglan mann í Lesa meira