fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Lögreglan á Suðurnesjum

Sérsveitaraðgerð um nótt í Reykjanesbæ

Sérsveitaraðgerð um nótt í Reykjanesbæ

Fréttir
20.03.2024

Upp úr miðnætti fór fram lögregluaðgerð í Reykjanesbæ þar sem sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar Lögreglunni á Suðurnesjum. Samkvæmt heimildum DV var umræddri götu lokað í báða enda og lögreglumenn á vettvangi voru búnir skjöldum og hjálmum. Samkvæmt heimildum DV var lögreglan kölluð til eftir að maður hafði uppi hótanir. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni Lesa meira

Segir að ekki verði við unað að fangar séu vistaðir á lögreglustöðinni í Keflavík

Segir að ekki verði við unað að fangar séu vistaðir á lögreglustöðinni í Keflavík

Fréttir
09.01.2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu félags fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál sendi síðdegis í dag fyrirspurn til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja  um hvort það hafi veitt Lögreglunni á Suðurnesjum leyfi til að vista „frelsissvipta einstaklinga“ í fangaklefum á lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík. Guðmundur segir að Afstöðu hafi borist ábendingar um að fangar séu vistaðir Lesa meira

Alvarlegt bílslys á Grindavíkurvegi

Alvarlegt bílslys á Grindavíkurvegi

Fréttir
05.01.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurnesjum kemur fram að hún sé nú við störf á Grindavíkurvegi ásamt öðrum viðbragðsaðilum vegna alvarlegs umferðarslyss. Tilkynning hafi borist Neyðarlínunni kl. 11:35 um alvarlegt slys við árekstur tveggja ökutækja. Hafi viðbragðsaðilar farið strax á vettvang og sé Grindavíkurvegur lokaður fyrir umferð en lögregla og rannsóknarnefnd samgönguslysa séu við Lesa meira

Norðurljósavegi við Svartsengi lokað

Norðurljósavegi við Svartsengi lokað

Fréttir
09.11.2023

Í tilkynningu sem var að berast frá Almannavörnum segir Lögreglan á Suðurnesjum hafi tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin sé tekin í ljósi  jarðhræringa og minnkandi starfsemi á svæðinu. Veginum verði lokað annars vegar við gatnamót Grindavíkurvegar og hins vegar við Nesveg. Haft hafi verið samband við hlutaðeigandi rekstraraðila Lesa meira

Sigrúnar enn leitað

Sigrúnar enn leitað

Fréttir
03.07.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum kemur að síðastliðinn laugardag, 1. júlí, hafi leit að Sigrúnu Arngrímsdóttur verið framhaldið. Sigrúnar hefur verið saknað síðan helgina 9. til 11. júní. Björgunarsveitir gengu fjörur á sunnanverðum Reykjanesskaga. Við leitina var notast við dróna. Segir í tilkynningunni að leitaraðgerðir hafi ekki borið árangur. Upphaflega var lýst eftir Sigrúnu Lesa meira

Leigubíll barinn í Keflavík

Leigubíll barinn í Keflavík

Fréttir
14.01.2019

Lögreglan á Suðurnesjum þurfti síðustu vikuna að leggja hald á töluvert magn fíkniefna og hafa afskipti af drukknum manni sem barði leigubíl. Lögreglan á Suðurnesjum lagði, í síðustu viku, hald á töluvert magn fíkniefna sem fundust við húsleit í Suðurnesjabæ. Um var að ræða kókaín og kannabis sem og fjármuni sem taldir eru vera ágóði Lesa meira

Lögreglan auglýsti umferðarátak með ökuleyfissviptum útfararstjóra

Lögreglan auglýsti umferðarátak með ökuleyfissviptum útfararstjóra

Fréttir
14.12.2018

Ökuleyfissviptur bílstjóri var notaður til að auglýsa átak gegn ölvunarakstri hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Í auglýsingunni má sjá útfararstjóra sem var sviptur ökuréttindum í eitt ár og hefur hún verið notuð í að minnsta kosti tvígang eftir sviptinguna. Lögreglan segist ætla að skoða málið og það geti verið óheppilegt en boðskapurinn hafi verið augljós. Hver Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af