fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Lögreglan á Suðurlandi

Íbúar á Selfossi uggandi eftir ljót slagsmál ungmenna í gærkvöldi

Íbúar á Selfossi uggandi eftir ljót slagsmál ungmenna í gærkvöldi

Fréttir
02.09.2024

Íbúar á Selfossi hafa margir lýst áhyggjum sínum eftir að slagsmál brutust út við Ölfusárbrú skammt frá Tryggvaskála í gærkvöldi. Lögregla staðfestir í samtali við DV að hún hafi verið kölluð á vettvang. Íbúi birti færslu í íbúahópi Selfyssinga á Facebook á tíunda tímanum í gærkvöldi og beindi orðum sínum til foreldra í bænum. „Ef þú átt Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Fréttir
04.07.2024

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að alvarlegt umferðarslys hafi orðið á veginum nærri Gígjukvísl í Skaftárhreppi. Slysið hafi orðið um klukkan 16 þegar ökumaður bifhjóls féll af því og hafnaði utan vegar. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á staðinn og sótti hún ökumanninn. Lögregla stjórni umferð fram hjá vettvangi, þar sem annarri Lesa meira

Banaslys við Skaftafell

Banaslys við Skaftafell

Fréttir
12.01.2024

Lögreglan á Suðurlandi staðfesti nú fyrir stuttu að tveir hafi látist í alvarlegu umferðarslysi í morgun á þjóðveginum skammt frá afleggjaranum að Skaftafelli. Tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman. Í tilkynningunni kemur fram að tveir aðilar, erlendir ferðamenn, hafi verið úrskurðaðir látnir á vettvangi. Alls voru átta aðilar í bílunum tveimur. Sex Lesa meira

Átján ára ökumaður lést í umferðarslysi á Suðurlandi

Átján ára ökumaður lést í umferðarslysi á Suðurlandi

Fréttir
13.07.2023

Alvarlegt umferðarslys varð á Þrengslavegi í morgun þegar bifreið fór út af veginum og valt nokkrar veltur. Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, hafi verið úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Tilkynning um slysið barst lögreglunni klukkan 08:38 í morgun og var veginum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af