Lögreglan varar við svikahröppum sem tala íslensku
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra er varað við nýrri hrinu fjársvika sem einstaklingar sem tali íslensku beri ábyrgð á. Marg sinnis hefur verið varað á undanförnm við alls kyns tilraunum til fjársvika í gegnum netið og síma. Slíkir svikahrappar hafa yfirleitt ekki getað talað neina íslensku en það virðist hafa breyst. Í tilkynningunni Lesa meira
Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni
FréttirSamkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar hefur hún kært tvo bændur á Norðurlandi vestra til lögreglu fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis. Segir í tilkynningunni að bændurnir tveir hafi neitað að afhenda stofnuninni kindur sem þeir höfðu fengið frá nágrannabæ en á þeim bæ hafi allt fé verið skorið niður vegna riðusmits. Það er álit stofnunarinnar að með synjun Lesa meira
Hár hvellur gæti orðið í Húnabyggð
FréttirLögreglan á Norðurlandi Vestra beinir tilkynningu á Facebook-síðu sinni, sem birt var fyrir stuttu, til íbúa í Húnabyggð. Í tilkynningunni segir að í nágrenni Blönduóss, en bærinn er hluti af sveitarfélaginu Húnabyggð, verði gömlum skotfærum eytt á morgun föstudag 23. júní. Vegna þessa geti skapast hár hvellur. Haft verði samband við bændur í næsta nágrenni Lesa meira