fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Lögreglan á Norðurlandi eystra

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt

Fréttir
26.09.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að rannsókn á meintri byrlun og ráni á síma sem sögð var hafa beinst að Páli Steingrímssyni skipstjóra hjá Samherja hafi verið hætt en málið hefur verið til rannsóknar í þrjú og hálft ár. Sjö einstaklingar voru með réttarstöðu sakbornings í málinu þar á meðal nokkrir Lesa meira

Ákærður fyrir að flytja byssur undir áhrifum áfengis á Akureyri – Lögreglan veit ekki hvar hann er

Ákærður fyrir að flytja byssur undir áhrifum áfengis á Akureyri – Lögreglan veit ekki hvar hann er

Fréttir
21.09.2023

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ákært mann fyrir að flytja byssur undir áhrifum áfengis. Telst það vera vopnalagabrot að mati lögreglunnar. Maðurinn sem er 35 ára gamall er sakaður um að hafa aðfaranótt laugardagsins 3. júlí árið 2021 verið undir áhrifum áfengis á heimili sínu að Reynivöllum 6 á Akureyri þegar hann var að flytja Lesa meira

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Fréttir
19.09.2023

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook síðu sinni að nú í morgun hafi fallið tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri, og sé hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verði svo, a.m.k til fyrramáls en þá verði staðan endurmetin. Myndin sem lögreglan birtir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af