Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að rannsókn á meintri byrlun og ráni á síma sem sögð var hafa beinst að Páli Steingrímssyni skipstjóra hjá Samherja hafi verið hætt en málið hefur verið til rannsóknar í þrjú og hálft ár. Sjö einstaklingar voru með réttarstöðu sakbornings í málinu þar á meðal nokkrir Lesa meira
Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi Eystra segir að tveir séu látnir eftir umferðarslys sem varð í Eyjafirðir fyrr í dag. Í tilkynningunni segir alvarlegt umferðarslys hafi orðið á Eyjafjarðabraut eystri, skammt norðan við Laugaland skömmu eftir kl. 13:00 í dag. Bíll hafi lent út af og tveir aðilar sem voru í honum hafi verið Lesa meira
Ákærður fyrir að flytja byssur undir áhrifum áfengis á Akureyri – Lögreglan veit ekki hvar hann er
FréttirLögreglan á Norðurlandi eystra hefur ákært mann fyrir að flytja byssur undir áhrifum áfengis. Telst það vera vopnalagabrot að mati lögreglunnar. Maðurinn sem er 35 ára gamall er sakaður um að hafa aðfaranótt laugardagsins 3. júlí árið 2021 verið undir áhrifum áfengis á heimili sínu að Reynivöllum 6 á Akureyri þegar hann var að flytja Lesa meira
Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi
FréttirLögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook síðu sinni að nú í morgun hafi fallið tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri, og sé hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verði svo, a.m.k til fyrramáls en þá verði staðan endurmetin. Myndin sem lögreglan birtir Lesa meira
Frekari aðgerða við Öskju ekki þörf að sinni
FréttirÍ færslu á Facebook síðu lögreglunnar á Norðulandi Eystra nú fyrir stundu kemur fram að ekki sé talin þörf á frekari aðgerðum vegna stöðu mála við Öskju, eins og er. Í færslunni er minnt á að óvissustig Almannavarna hafi verið í gildi vegna landriss í Öskju síðan í september 2021. Vísbendingar hafi verið að berast Lesa meira