Fór út að borða tvisvar í gær en borgaði ekki reikninginn
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í tvígang afskipti af manni í gær sem pantaði sér veitingar á veitingastöðum í hverfi 108 og neitaði svo að borga reikninginn. Eftir fyrri afskipti lögreglu var maðurinn kærður fyrir fjársvik en seinna um daginn var aftur tilkynnt um sama mann á veitingastað í hverfinu og var þá sama uppi á Lesa meira
Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum
FréttirTiltölulega rólegt var í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í miðborginni kom ferðamaður inn á lögreglustöð og tilkynnti fjársvik. Taldi ferðamaðurinn að búið væri að taka eina og hálfa milljón út af reikningnum sínum. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu nú í morgunsárið. Þá var lögreglu tilkynnt Lesa meira
Hefur tekist að vinna á uppsöfnuðum málafjölda kynferðisbrota
FréttirTekist hefur að vinna töluvert niður uppsafnaðan málafjölda hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) með fjölgun starfsfólks og breyttum vinnubrögðum. Opnum kynferðisbrotamálum á ákærusviði og í kynferðisbrotadeild LRH hefur fækkað um 37% á undanförnum mánuðum eftir að embættið hlaut sérstaka fjárveitingu til að styrkja rannsókn og saksókn kynferðisbrota. Kemur þetta fram í tilkynningu frá LRH. 401 Lesa meira
Lögreglunni gert að hefja rannsókn á líkamsárásarmáli á nýjan leik – Linda fagnar niðurstöðunni
FréttirRíkissaksóknari hefur gert lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að hefja rannsókna á nýjan leik á kæru Lindu Gunnarsdóttur á hendur fyrrverandi sambýlismanni hennar vegna líkamsárásar á meðan þau voru í sambandi. Ríkissaksóknari hefur þar með fellt ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá í febrúar um að hætta rannsókn málsins úr gildi. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fréttablaðið fjallaði um Lesa meira
Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar
EyjanStaksteinar Morgunblaðsins fjalla um mál Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráðherra, frá því á Þorláksmessu í dag. Þá var Bjarni staddur í Ásmundarsal þar sem fjölmenni var og sóttvarnareglur voru ekki virtar. Segja Staksteinar að Bjarni hafi sýnt ámælisverða óvarkárni, að minnsta kosti eftir að fólki fjölgaði í salnum. Hann hafi beðist afsökunar sem sumir taka Lesa meira
Titringur á lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna Bjarna Ben málsins
FréttirEins og alþjóð veit væntanlega var Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, í samkvæmi í gærkvöldi þar sem 40 til 50 manns voru samankomnir. Það fór fram í veislusal og batt lögreglan enda á samkvæmið á ellefta tímanum. Þar höfðu sóttvarnareglur ekki verið virtar. Mikill titringur er sagður vera á lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna málsins, þá aðallega Lesa meira
Lögreglan lýsir eftir Heiðrúnu- Uppfært: Heiðrún fundin
FréttirUppfært- 14:04 Heiðrún er fundinn heil á húfi. Lögregla þakkar aðstoðina. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heiðrúnu Kjartansdóttur, 41 árs, en síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag. Heiðrún, sem er 165 sm á hæð, er grannvaxin með ljóst, axlarsítt hár. Hún var klædd í bláar gallabuxur og brúnleita peysu. Heiðrún hefur Lesa meira
Mikil fjölgun mála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári – 350 verkefni á degi hverjum
FréttirVerkefnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði mikið á síðasta ári miðað við árið á undan. Sextán prósent fleiri mál voru skráð á síðasta ári en að meðaltali árin 2015 til 2017. Lögreglan hafði afskipti af fleira fólki á síðasta ári en árið á undan og verkefnum lögreglunnar fjölgaði um 27 prósent. Að meðaltali voru 350 mál Lesa meira