fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Fréttir
10.07.2023

Heimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað. Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann Lesa meira

Mikill eldur í Blesugróf – Nágrannar beðnir um að loka gluggum

Mikill eldur í Blesugróf – Nágrannar beðnir um að loka gluggum

Fréttir
27.06.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu. Í henni segir að þessa stundina séu viðbragðsaðilar að kljást við eld sem kviknaði í húsnæði við Blesugróf 25 í Reykjavík. Mikinn reyk leggi frá eldstað og  eru nágrannar beðnir um að loka gluggum. Fólk er beðið um að halda sig frá Blesugróf Lesa meira

Lögreglan lýsir eftir Tomasz

Lögreglan lýsir eftir Tomasz

Fréttir
27.06.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir að lýst sé eftir Tomasz Miastkowski, 46 ára, frá Póllandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Póllands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Tomasz er ekki talinn hættulegur. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Tomasz, eða vita hvar hann er að finna, Lesa meira

Fór út að borða tvisvar í gær en borgaði ekki reikninginn

Fór út að borða tvisvar í gær en borgaði ekki reikninginn

18.04.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í tvígang afskipti af manni í gær sem pantaði sér veitingar á veitingastöðum í hverfi 108 og neitaði svo að borga reikninginn. Eftir fyrri afskipti lögreglu var maðurinn kærður fyrir fjársvik en seinna um daginn var aftur tilkynnt um sama mann á veitingastað í hverfinu og var þá sama uppi á Lesa meira

Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum

Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum

Fréttir
14.04.2023

Tiltölulega rólegt var í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í miðborginni kom ferðamaður inn á lögreglustöð og tilkynnti fjársvik. Taldi ferðamaðurinn að búið væri að taka eina og hálfa milljón út af reikningnum sínum. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu nú í morgunsárið. Þá var lögreglu tilkynnt Lesa meira

Hefur tekist að vinna á uppsöfnuðum málafjölda kynferðisbrota

Hefur tekist að vinna á uppsöfnuðum málafjölda kynferðisbrota

Fréttir
16.02.2023

Tekist hefur að vinna töluvert niður uppsafnaðan málafjölda hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) með fjölgun starfsfólks og breyttum vinnubrögðum. Opnum kynferðisbrotamálum á ákærusviði og í kynferðisbrotadeild LRH hefur fækkað um 37% á undanförnum mánuðum eftir að embættið hlaut sérstaka fjárveitingu til að styrkja rannsókn og saksókn kynferðisbrota. Kemur þetta fram í tilkynningu frá LRH. 401 Lesa meira

Lögreglunni gert að hefja rannsókn á líkamsárásarmáli á nýjan leik – Linda fagnar niðurstöðunni

Lögreglunni gert að hefja rannsókn á líkamsárásarmáli á nýjan leik – Linda fagnar niðurstöðunni

Fréttir
20.05.2021

Ríkissaksóknari hefur gert lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að hefja rannsókna á nýjan leik á kæru Lindu Gunnarsdóttur á hendur fyrrverandi sambýlismanni hennar vegna líkamsárásar á meðan þau voru í sambandi. Ríkissaksóknari hefur þar með fellt ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá í febrúar um að hætta rannsókn málsins úr gildi. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fréttablaðið fjallaði um Lesa meira

Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar

Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar

Eyjan
28.12.2020

Staksteinar Morgunblaðsins fjalla um mál Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráðherra, frá því á Þorláksmessu í dag. Þá var Bjarni staddur í Ásmundarsal þar sem fjölmenni var og sóttvarnareglur voru ekki virtar. Segja Staksteinar að Bjarni hafi sýnt ámælisverða óvarkárni, að minnsta kosti eftir að fólki fjölgaði í salnum. Hann hafi beðist afsökunar sem sumir taka Lesa meira

Titringur á lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna Bjarna Ben málsins

Titringur á lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna Bjarna Ben málsins

Fréttir
24.12.2020

Eins og alþjóð veit væntanlega var Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, í samkvæmi í gærkvöldi þar sem 40 til 50 manns voru samankomnir. Það fór fram í veislusal og batt lögreglan enda á samkvæmið á ellefta tímanum. Þar höfðu sóttvarnareglur ekki verið virtar. Mikill titringur er sagður vera á lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna málsins, þá aðallega Lesa meira

Lögreglan lýsir eftir Heiðrúnu- Uppfært: Heiðrún fundin

Lögreglan lýsir eftir Heiðrúnu- Uppfært: Heiðrún fundin

Fréttir
16.06.2019

Uppfært- 14:04 Heiðrún er fundinn heil á húfi. Lögregla þakkar  aðstoðina. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heiðrúnu Kjartansdóttur, 41 árs, en síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag. Heiðrún, sem er 165 sm á hæð, er grannvaxin með ljóst, axlarsítt hár. Hún var klædd í bláar gallabuxur og brúnleita peysu. Heiðrún hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af