Lögregla má rannsaka síma manns sem er grunaður um alvarleg ofbeldisbrot
FréttirLandsréttur kvað fyrir um viku upp úrskurð í máli sem varðar rannsókn á síma manns sem er grunaður um aðild að ráni, frelsissviptingu, stórfelldri líkamsárás og kynferðisbroti. Héraðsdómur Reykjaness hafði 29. september veitt Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu heimild til að rannsaka rafrænt innihald síma mannsins, sem hald hafði verið lagt á. Héraðsdómur komst að þeirri Lesa meira
Mörg hundruð ökumenn óku of hratt við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þegar grunnskólar í umdæmi embættisins hefji göngu sína á nýjan leik eftir sumarleyfi sé lögreglan þar jafnan við umferðareftirlit og svo hafi einnig verið í ár. Sérstakur myndavélabíll embættisins hafi mælt hraða ökutækja við á fjórða tug grunnskóla, eða í næsta nágrenni þeirra, einna helst við Lesa meira
Alvarlegt umferðarslys í miðborginni
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja Lesa meira
Ungmenni undir aldri á skemmtistað og bar
FréttirNóg var að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá kl 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Samkvæmt tilkynningu var mest um að vera hjá lögreglustöð 1 sem sér um miðbæ Reykjavíkur, vestur- og austurbæ og Seltjarnarnes. Þar var aðili í miðbænum til ama og óþurftar í og við fyrirtæki. Honum var gefið tækifæri Lesa meira
Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að annar mannanna sem handteknir voru fyrir að fara um höfuðborgarsvæðið á vespu og ræna peningum og öðrum verðmætum, annars vegar af hjónum sem voru í göngutúr og hins vegar af konu sem var að taka peninga út úr hraðbanka, hafi að hennar kröfu, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, verið Lesa meira
Tilkynnt var um aðila með hugsanlegt skotvopn við Alþingishúsið
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér nýja tilkynningu með frekari upplýsingum um verkefni síðastliðinnar nætur. Allir fangaklefar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu voru fullir eftir nóttina og fangaklefar í Hafnarfirði voru því virkjaðir. 110 mál voru skráð frá klukkan 17:00 í gær til klukkan 10 í morgun í kerfi lögreglu. Töluvert var af hefðbundnum helgarverkefnum Lesa meira
Stjórnandi meiddist í lófum – Ökumaður gerðist brotlegur fyrir utan lögreglustöð
FréttirÞótt stærsta ferðahelgi ársins standi nú yfir var eins og flestar helgar nóg um að vera á höfuðborgarsvæðinu og mikið af verkefnum komu inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að tilkynnt var um eld í grilli í vesturborginni. Húsráðandi hafði slökkt eldinn með slökkvitæki áður en viðbragðsaðilar komu Lesa meira
Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að innbrotahrina sé yfirstandandi í umdæminu: „Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Aðferðin sem núna er hvað mest áberandi er að farið sé inn í hús og bifreiðar sem eru ólæst, það er nánast eins og að bjóða þjófum inn. Það Lesa meira
Líkfundur í Kaldárseli
FréttirDV barst nú í kvöld upplýsingar um að lík hafi fundist fyrr í dag í Kaldárseli í nágrenni Hafnarfjarðar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og stöðvarstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. staðfesti það í samtali við fréttamann DV en sagði aðspurður að ljóst væri af ummerkjum á vettvangi að ekkert saknæmt hefði átt sér Lesa meira
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Hafnarfirði og Garðabæ
FréttirFregnir hafa borist af því að margir lögreglubílar hafi sést bruna frá Reykjavík til Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Einn lögreglubílana varð fyrir tjóni nærri IKEA og var fluttur af vettvangi en óljóst er hvernig tjónið kom til. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra var meðal lögreglubílana sem sást til. Í samtali við Vísi segir aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði Lesa meira