fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
06.08.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að annar mannanna sem handteknir voru fyrir að fara um höfuðborgarsvæðið á vespu og ræna peningum og öðrum verðmætum, annars vegar af hjónum sem voru í göngutúr og hins vegar af konu sem var að taka peninga út úr hraðbanka, hafi að hennar kröfu, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, verið Lesa meira

Tilkynnt var um aðila með hugsanlegt skotvopn við Alþingishúsið

Tilkynnt var um aðila með hugsanlegt skotvopn við Alþingishúsið

Fréttir
06.08.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér nýja tilkynningu með frekari upplýsingum um verkefni síðastliðinnar nætur. Allir fangaklefar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu voru fullir eftir nóttina og fangaklefar í Hafnarfirði voru því virkjaðir. 110 mál voru skráð frá klukkan 17:00 í gær til klukkan 10 í morgun í kerfi lögreglu. Töluvert var af hefðbundnum helgarverkefnum Lesa meira

Stjórnandi meiddist í lófum – Ökumaður gerðist brotlegur fyrir utan lögreglustöð

Stjórnandi meiddist í lófum – Ökumaður gerðist brotlegur fyrir utan lögreglustöð

Fréttir
06.08.2023

Þótt stærsta ferðahelgi ársins standi nú yfir var eins og flestar helgar nóg um að vera á höfuðborgarsvæðinu og mikið af verkefnum komu inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að tilkynnt var um eld í grilli í vesturborginni. Húsráðandi hafði slökkt eldinn með slökkvitæki áður en viðbragðsaðilar komu Lesa meira

Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu

Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
27.07.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að innbrotahrina sé yfirstandandi í umdæminu: „Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Aðferðin sem núna er hvað mest áberandi er að farið sé inn í hús og bifreiðar sem eru ólæst, það er nánast eins og að bjóða þjófum inn. Það Lesa meira

Líkfundur í Kaldárseli

Líkfundur í Kaldárseli

Fréttir
19.07.2023

DV barst nú í kvöld upplýsingar um að lík hafi fundist fyrr í dag í Kaldárseli í nágrenni Hafnarfjarðar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og stöðvarstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. staðfesti það í samtali við fréttamann DV en sagði aðspurður að ljóst væri af ummerkjum á vettvangi að ekkert saknæmt hefði átt sér Lesa meira

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Hafnarfirði og Garðabæ

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir í Hafnarfirði og Garðabæ

Fréttir
12.07.2023

Fregnir hafa borist af því að margir lögreglubílar hafi sést bruna frá Reykjavík til Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Einn lögreglubílana varð fyrir tjóni nærri IKEA og var fluttur af vettvangi en óljóst er hvernig tjónið kom til. Bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra var meðal lögreglubílana sem sást til. Í samtali við Vísi segir aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni í Hafnarfirði Lesa meira

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Fréttir
10.07.2023

Heimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað. Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann Lesa meira

Mikill eldur í Blesugróf – Nágrannar beðnir um að loka gluggum

Mikill eldur í Blesugróf – Nágrannar beðnir um að loka gluggum

Fréttir
27.06.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu. Í henni segir að þessa stundina séu viðbragðsaðilar að kljást við eld sem kviknaði í húsnæði við Blesugróf 25 í Reykjavík. Mikinn reyk leggi frá eldstað og  eru nágrannar beðnir um að loka gluggum. Fólk er beðið um að halda sig frá Blesugróf Lesa meira

Lögreglan lýsir eftir Tomasz

Lögreglan lýsir eftir Tomasz

Fréttir
27.06.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir að lýst sé eftir Tomasz Miastkowski, 46 ára, frá Póllandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Póllands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Tomasz er ekki talinn hættulegur. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Tomasz, eða vita hvar hann er að finna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af