fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan kannast ekkert við lýsingar Þórunnar og Brian

Lögreglan kannast ekkert við lýsingar Þórunnar og Brian

Fréttir
27.12.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta fjölmiðla af lýsingu Þórunnar Helgadóttur og stjúpsonar hennar Brian á samskiptum hans við lögregluna síðdegis á aðfangadag. Þau halda því fram að Brian hafi verið handtekinn fyrir litlar sem engar sakir en ástæðan sem gefin hafi verið upp sé sú að Brian hafi ekki haft Lesa meira

Margeir sagður hafa gert leyniupptöku af lögreglukonu sem hann áreitti

Margeir sagður hafa gert leyniupptöku af lögreglukonu sem hann áreitti

Fréttir
22.12.2023

Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er sagður hafa hljóðritað samtal við lögreglukonu sem hann áreitti. Heimildin greinir frá þessu í nýjasta tölublaði sínu. Er Margeir sagður hafa reynt að nýta sér það sem fram kom á upptökunni þegar sálfræðistofa var fengin til að leggja mat á samskipti hans við konuna. Margeir tók við nýrri stöðu Lesa meira

Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur

Lögreglumaður með áfallastreituröskun fær ekki bætur

Fréttir
13.12.2023

Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli sem maður höfðaði gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Maðurinn hefur starfað sem lögreglumaður en glímdi við áfallastreituröskun eftir að hafa komið að máli í Árbæ árið 2013 sem endaði með því að maður, sem átti við geðræn vandamál að stríða, skaut á lögreglumenn. Að lokum skaut sérsveit ríkislögreglustjóra Lesa meira

Helltist úr súpupotti yfir ungling

Helltist úr súpupotti yfir ungling

Fréttir
26.11.2023

Nóg var um vera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt eins og svo oft áður á aðfaranótt sunnudags. Í dagbók embættisins kemur fram að óskað var eftir aðstoð lögreglu á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur vegna einstaklings sem neitaði að greiða fyrir veitingar sem hann hafði pantað. Óskað var eftir aðstoð lögreglu að heimili Lesa meira

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Fréttir
21.11.2023

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir frá undarlegu símtali sem hann fékk frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Kristinn er staddur í London og segir hann frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Löggan hringdi í mig hingað til London í gær, ekki Scotland Yard heldur lögreglan á íslenska höfuðborgarsvæðinu. Líklegast hefur upphringjandinn haldið að ég færi í hnút yfir símtalinu svo Lesa meira

Þrír handteknir vegna skotárásarinnar í Úlfársdal

Þrír handteknir vegna skotárásarinnar í Úlfársdal

Fréttir
02.11.2023

Mbl.is greindi frá því fyrir stuttu að Grímur Grímsson yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu hafi staðfest að þrír menn hafi verið handteknir vegna skotárásarinnar sem framin í Úlfarsárdal í nótt. Grímur tjáði Mbl að atburðarásin væri að skýrast en rannsóknin sé enn í fullum gangi. Hann segir ekki ákveðið hvort lýst verður eftir einhverjum vegna Lesa meira

Skotárásin við Silfratjörn – Blóðblettir enn í gólfi sameignar þegar börn héldu til skóla í morgun

Skotárásin við Silfratjörn – Blóðblettir enn í gólfi sameignar þegar börn héldu til skóla í morgun

Fréttir
02.11.2023

Móðir sem býr í fjölbýlishúsi við Silfratjörn þar sem skotárás var framin á fimmta tímanum í nótt er ósátt við að íbúar hafi ekki verið látnir vita í morgun að byssumaður, sem var að verki í húsinu, gengi laus. „Foreldrar voru ekki látnir vita af því að það væri hættulegur vopnaður maður á vappi þegar Lesa meira

Skotárásin í nótt: Maðurinn er ekki í lífshættu – Leita árásarmannsins

Skotárásin í nótt: Maðurinn er ekki í lífshættu – Leita árásarmannsins

Fréttir
02.11.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns vegna skotárásar í Úlfarsárdal í nótt. Tilkynning um málið barst lögreglu rétt fyrir klukkan fimm. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að skotið hafi verið á karlmann við hús í hverfinu og var hann fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Líðan mannsins er eftir atvikum, en hann er ekki í Lesa meira

„Má færa rök fyrir því að þetta verkefni hafi bjargað lífi krakka“

„Má færa rök fyrir því að þetta verkefni hafi bjargað lífi krakka“

Fókus
15.10.2023

Guðmundur Fylkisson starfar sem lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og hefur undanfarin ár sérhæft sig í að leita að börnum og unglingum sem hafa lent á refilstigum í lífinu, t.d. vegna fíkiniefnaneyslu, og strokið að heiman. Fyrir þessi störf sín er Guðmundur orðinn landsþekktur. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar þar sem hann segir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ