fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
26.09.2024

Unglingsdrengurinn sem grunaður er um að stinga þrjú ungmenni á menningarnótt með þeim afleiðingum að eitt þeirra, Bryndís Birgisdóttir lést hefur verið úrskurðaður af Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald, á grundvelli almannahagsmuna, fram til 22. október næstkomandi. Drengurinn sem er 16 ára gamall er vistaður í sérstöku rými í fangelsinu á Hólmsheiði vegna aldurs og Lesa meira

Sagði lögregluna dreifa upptökum af sér og auðvelda vinnuveitanda og samstarfsfólki að njósna um sig

Sagði lögregluna dreifa upptökum af sér og auðvelda vinnuveitanda og samstarfsfólki að njósna um sig

Fréttir
20.09.2024

Maður nokkur kvartaði til Persónuverndar og vildi meina að lögreglumaður hefði tekið myndskeið úr eftirlitsmyndavélum, þar sem sjá mátti manninn, og dreifa þeim til óviðkomandi aðila og þar að auki dreifa upplýsingum um hann til vinnuveitanda og samstarfsfólks. Persónuvernd sagði hins vegar engar sannanir vera fyrir því þar sem orð mannsins stæðu gegn orðum lögreglunnar. Lesa meira

Banaslys í Garðabæ

Banaslys í Garðabæ

Fréttir
30.08.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna alvarlegs vinnuslys sem varð í Garðabæ í gær en sá sem lenti æi slysinu lést. Sá látni var karlmaður á fertugsaldri en slysið átti sér stað á byggingarsvæði í Urriðaholti í Garðabæ í gær. Hinn látni var erlendur ríkisborgari, en lögreglan segir ekki unnt að skýra Lesa meira

Ef einhver hringir og segir að tölvan þín sé biluð skaltu vara þig

Ef einhver hringir og segir að tölvan þín sé biluð skaltu vara þig

Fréttir
04.07.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svikasímtölum þar sem viðkomandi reynir að sannfæra þann sem hringt er í um að tölva viðkomandi sé biluð og veita þurfi aðgang að henni. Í tilkynningu á Facebook-síðu embættisins segir að um sé að ræða svikasímtöl þar sem svikararnir falsi númerin sem er hringt úr þannig að það líti út Lesa meira

Blóðugur maður fannst ekki

Blóðugur maður fannst ekki

Fréttir
31.03.2024

Eins og svo oft áður aðfaranótt sunnudags kom talsverður fjöldi verkefna inn á borð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og eins og oft vill verða komu flest þeirra upp í miðborg Reykjavíkur. Þar á meðal var tilkynnt um blóðugan manni á gangi en lögreglan fann hann þó ekki. Komu þessi verkefni til kasta lögreglustöðvarinnar á Lesa meira

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
18.03.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að mikið af skotvopnum, m.a. skammbyssur og vélbyssur, og íhlutum skotvopna, ásamt miklu magni af skotfærum var haldlagt við húsleit á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina. Megnið af þeim vopnum sem fundust við leitina séu í eigu húsráðanda enda skráð á hann í skotvopnaskrá. Þó sé ljóst að hluti Lesa meira

Varpar ljósi á sláandi fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu

Varpar ljósi á sláandi fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
12.02.2024

Færri lögreglumenn starfa nú á höfuðborgarsvæðinu en þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað árið 2007. Þetta er meðal þess sem fram kemur í grein eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar, í Morgunblaðinu í dag. Á sama tíma og lögreglumönnum hefur fækkað hefur gríðarleg fólksfjölgun orðið á höfuðborgarsvæðinu og starfsumhverfi lögreglu þyngst. Hvernig má þetta Lesa meira

Lögregla kölluð til vegna taps Arsenal

Lögregla kölluð til vegna taps Arsenal

Fréttir
29.12.2023

Enska knattspyrnufélagið Arsenal á marga stuðningsmenn hér á landi og eins og þeir ættu að vita tapaði karlalið félagsins leik sínum gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Svo illa tóku nokkrir stuðningsmenn liðsins hér á landi tapinu að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til. Í dagbók lögreglunnar segir eftirfarandi um atvikið: „Tilkynnt um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af