fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Henti heimilishundinum í lögregluna

Henti heimilishundinum í lögregluna

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í gærkvöldi og nótt var eins og venjulega á þessum tíma vikunnar nóg að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í dagbók hennar kemur fram að meðal annars hafi verið töluvert um heimilisofbeldis- og ágreiningsmál. Meðal mála sem nefnd eru til sögunnar í dagbókinnni er að aðila var vísað út af neyðarskýli Reykjavíkurborgar sökum æsings. Tveimur Lesa meira

Furðar sig á máli Díegó – „Eitthvað er samt undarlegt við það“

Furðar sig á máli Díegó – „Eitthvað er samt undarlegt við það“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Eins og alþjóð veit eflaust þá fannst hinn landsfrægi köttur Díegó í gær eftir að hafa verið numinn á brott úr Skeifunni þar sem honum finnst best að lifa lífinu. Leitin að Díegó vakti mikla athygli, meira að segja út fyrir landsteinana, og fögnuðurinn var nánast áþreifanlegur þegar hann fannst. Sumir, til að mynda Eva Lesa meira

Lögreglan mátti áframsenda áverkamyndir af Guðnýju – „Þarna var enn og aftur brotið á mér“

Lögreglan mátti áframsenda áverkamyndir af Guðnýju – „Þarna var enn og aftur brotið á mér“

Fréttir
08.11.2024

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að það hafi samræmst persónuverndarlögum að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skyldi áframsenda áverkamyndir af þolanda í ofbeldismáli til verjanda hins meinta geranda. Þolandinn kvartaði yfir þessu verklagi lögreglunnar til Persónuverndar og stígur fram undir nafni í viðtali við Heimildina sem birt var fyrr í dag. Um er að ræða Guðnýju Lesa meira

Abbaðist upp á lögregluna og neitaði að fara

Abbaðist upp á lögregluna og neitaði að fara

Fréttir
27.10.2024

Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt eins og yfirleitt á þessum tíma vikunnar. Meðal annars komu við sögu umferðarlagabrot, fíkniefnasala, umferðarslys þar sem gerandi stakk af, þjófnaðir og í miðborginni voru nokkrar líkamsárásir. Einna mest rými í tilkynningu lögreglunnar fékk hins vegar einstaklingur sem tók upp á því að Lesa meira

Lögreglan segir auðvelt fyrir eftirlýsta menn að leynast á Íslandi

Lögreglan segir auðvelt fyrir eftirlýsta menn að leynast á Íslandi

Fréttir
15.10.2024

Í Landsrétti var kveðinn upp fyrr í dag gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni sem til stendur að framselja til Slóvakíu vegna dóms sem hann hlaut þar í landi. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu en í þeim úrskurði vekur sérstaka athygli að í röksemdafærslu embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, fyrir nauðsyn þess að úrskurða manninn í gæsluvarðhald, Lesa meira

Þurfa nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum vegna banaslyssins á Sæbraut

Þurfa nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum vegna banaslyssins á Sæbraut

Fréttir
03.10.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að embættið þurfi nauðsynlega að ná tali af tveimur ökumönnum í tengslum við rannsókn hennar á banaslysi á Sæbraut í Reykjavík um síðustu helgi. Annar hafa ekið hvítri Tesla bifreið og hinn ljósri smárútu, en báðum bifreiðunum var ekið á þessum slóðum í norðurátt skömmu eftir miðnætti aðfaranótt Lesa meira

Kona á fertugsaldri lést á Sæbraut

Kona á fertugsaldri lést á Sæbraut

Fréttir
30.09.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að gangandi vegfarandi á Sæbraut sem lést aðfaranótt síðastliðins sunnudags eftir að ekið var á hann hafi verið kona á fertugsaldri. Ekki sé hægt að greina frá nafni hennar að svo stöddu.  

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
26.09.2024

Unglingsdrengurinn sem grunaður er um að stinga þrjú ungmenni á menningarnótt með þeim afleiðingum að eitt þeirra, Bryndís Birgisdóttir lést hefur verið úrskurðaður af Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald, á grundvelli almannahagsmuna, fram til 22. október næstkomandi. Drengurinn sem er 16 ára gamall er vistaður í sérstöku rými í fangelsinu á Hólmsheiði vegna aldurs og Lesa meira

Sagði lögregluna dreifa upptökum af sér og auðvelda vinnuveitanda og samstarfsfólki að njósna um sig

Sagði lögregluna dreifa upptökum af sér og auðvelda vinnuveitanda og samstarfsfólki að njósna um sig

Fréttir
20.09.2024

Maður nokkur kvartaði til Persónuverndar og vildi meina að lögreglumaður hefði tekið myndskeið úr eftirlitsmyndavélum, þar sem sjá mátti manninn, og dreifa þeim til óviðkomandi aðila og þar að auki dreifa upplýsingum um hann til vinnuveitanda og samstarfsfólks. Persónuvernd sagði hins vegar engar sannanir vera fyrir því þar sem orð mannsins stæðu gegn orðum lögreglunnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af