fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

Lögreglan á Austurlandi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
03.10.2024

Maður sem grunaður um að hafa orðið eldri hjónum að bana á Neskaupstað í ágúst síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald fram til 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Einnig kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel. Mikil vinna sé fram undan við Lesa meira

Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu

Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu

Fréttir
01.01.2024

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. Vitað sé um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafi þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum. Lesa meira

Fortíð lögreglumanns elti hann uppi

Fortíð lögreglumanns elti hann uppi

Fókus
09.10.2023

Lögreglan á Austurlandi greindi frá því á Facebook-síðu sinni fyrir stuttu að fortíð eins lögreglumanns embættisins hefði leitað hann uppi um nýliðna helgi. Þar var þó ekki um að ræða neitt sem kalla mætti slæmt að nokkru leyti, nema fólk hafi ekki smekk fyrir því sem viðkomandi lögreglumaður var að fást við í fortíðinni sem Lesa meira

Banaslys á Vopnafirði

Banaslys á Vopnafirði

Fréttir
04.09.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að borist hafi tilkynning á fjórða tímanum í nótt um slys við smábátahöfnina á Vopnafirði. Kona á þrítugsaldri hafi fallið þar fram af klettum og í fjöruborðið. Hún var úrskurðuð látin er að var komið. Í tilkynningunni segir að rannsókn standi yfir.

Færri kindur fórnarlömb bíla á Austurlandi

Færri kindur fórnarlömb bíla á Austurlandi

Fréttir
27.06.2023

Lögreglan á Austurlandi segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hún hafi síðustu ár í samstarfi við Náttúrustofu Austurlands vakið athygli á hættu sem sauðfé og til að mynda, fuglum og hreindýrum stafi af ökutækjum. Dýr sæki af ýmsum ástæðum í vegi og vegaxlir. Ágæta yfirferð þess megi finna á vef Náttúrustofu Austurlands. Segir í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af