Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna
PressanFréttamenn The San Francisco Chronicle hafa afhjúpað sérstakt kerfi sem komið var á meðal fjölda lögregluembætta í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Fólst þetta kerfi í að hylmt var með kerfisbundnum hætti yfir ýmis brot, þar á meðal lögbrot, hundruða lögreglumanna í starfi. Fólst kerfið meðal annars í því að gert var samkomulag milli embætta og lögreglumanna Lesa meira
Lögreglan birtir myndband um hvernig rafbyssur verða notaðar – „Heftir tímabundið viljastýrðar vöðvahreyfingar einstaklinga í fimm sekúndna hrinum“
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt tvö myndbönd í aðdraganda þess að rafbyssur verða teknar í notkun. Annað fjallar einvörðungu um þær en hitt um allan búnaðinn sem lögreglumenn bera. „Það sem rafvarnarvopnið gerir er að það heftir tímabundið viljastýrðar vöðvahreyfingar einstaklinga í fimm sekúndna hrinum. Að þessum fimm sekúndum loknum rýfur rafvarnarvopnið strauminn sjálfkrafa þannig Lesa meira
„Ein besta vinkona dóttur minnar þarf að yfirgefa landið í dag“
Fréttir„Við gætum leyft henni að byrja í sjöunda bekk, eins og hana dreymir um, en í staðinn látum við hana yfirgefa allt sem hún þekkir. Eftir þrjú ár á Íslandi! Þrjú ár í skóla með jafnöldrum sínum og vinum. Þetta ætti aldrei að gerast.“ Þetta segir Kamma Thordarson, alþjóðastjórnmálafræðingur og varamaður í stjórn Viðreisnar, í Lesa meira
Reynir lýsir undarlegum samskiptum við lögregluþjón – „Hann treysti sér ekki til að handtaka mig“
FréttirReynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, lýsir undarlegri uppákomu í Mosfellsbæ þar sem hann var stoppaður af lögreglumanni, ranglega sakaður um að hafa verið að tala í farsíma í akstri. Reynir segir í færslu á samfélagsmiðlum að þetta undarlega atvik hafi skeð á miðvikudag. Reynir var að tala í símann í handfrjálsum búnaði og taldi sig algerlega Lesa meira
Lögregla rannsakar óhugnanlega árás á unga stúlku í Hafnarfirði í morgun
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nú með til rannsóknar árás á unga stúlku skammt frá Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í morgun. Þetta staðfestir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við DV. Vakin var athygli á málinu í Facebook-hópi íbúa Norðurbæjar í Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag þar sem móðir stúlkunnar lýsti atvikinu. Var stúlkan, sem er 12 Lesa meira
Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir
EyjanFylgi Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að dala samkvæmt nýjustu skoðanakönnuninni sem Morgunblaðið birtir í dag. Hún er komin niður í 19,2 prósent en Halla Hrund Logadóttir leiðir með 26 prósenta fylgi. Katrín þyrfti að bæta við sig meira en þriðjungi fylgis til að ná Höllu. Baldur Þórhallsson er skammt á eftir Katrínu. Ekki er marktækur Lesa meira
Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð
FréttirUmboðsmaður Alþingis, Skúli Magnússon, hefur sent Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra bréf þar sem óskað er skýringa á notkun lögreglunnar á einkennismerkjum. Í bréfinu er sú notkun sögð ekki vera í samræmi við reglugerð um einkennismerki lögreglunnar. Einnig er spurt út í tiltekið einkennismerki sérsveitar ríkislögreglustjóra og það sagt eiga sér enga stoð í reglum. Í Lesa meira
Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana
PressanLögregla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur birt myndband af atburði sem átti sér stað í september 2022. Þá skaut lögreglumaður óvopnaða 15 ára stúlku til bana, við hraðbraut nærri borginni Hesperia í suðurhluta ríkisins, þegar hún var að flýja undan föður sínum sem hafði rænt henni eftir að hafa daginn áður myrt móður hennar. Ýmsir Lesa meira
Gyðingur sá hakakrossa á mótmælaspjöldum og kvartaði – Trúði vart svörum lögreglunnar
PressanKona sem er Gyðingur varð vitni að því að á mótmælaspjöldum til stuðnings Palestínu í London mátti sjá hakakrossa. Konan sneri sér samstundis til lögreglumanna á svæðinu og krafðist þess að eitthvað yrði gert til að stöðva þessa framsetningu á þessu heimsþekkta haturs- og ofbeldistákni í garð Gyðinga. Hún trúði vart eigin eyrum þegar lögreglumenn Lesa meira
Nefnd um eftirlit með lögreglu segir lögregluna hafa neitað að afhenda sér gögn
FréttirNefnd um eftirlit með lögreglu hefur farið þess á leit við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis að fyrirliggjandi frumvarpi til lögreglulaga verði breytt til að tryggja að lögreglan afhendi nefndinni umbeðin gögn vegna mála sem hún hefur til meðferðar. Nefndin segir að borið hafi á því að lögreglan, að skipan ríkissaksóknara, neiti að afhenda henni gögn Lesa meira