fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lögregla

Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?

Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?

Pressan
31.01.2019

Á mánudagskvöldið var maður skotinn til bana eftir eftirför á yfirráðasvæði bandaríska hersins í eyðimörk í Nevada. Allur aðgangur að svæðinu er óheimill og mikil öryggisgæsla er þar. Yfirvöld hafa þagað þunnu hljóði um málið og því hafa fjölmiðlar velt þeirri spurningu upp hvað maðurinn, sem hefur verið nefndur „sívalningsmaðurinn“ hafi verið að gera inni Lesa meira

Fjórir lögreglumenn skotnir í Texas

Fjórir lögreglumenn skotnir í Texas

Pressan
29.01.2019

Fjórir lögreglumenn voru skotnir í Texas í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í Houston, stærstu borg ríkisins, skýrði frá þessu á Twitter. Fram kemur að til skotbardaga hafi komið er fíkniefnalögreglumenn voru að bregðast við tilkynningu um meinta heróínsölu. Skotið var á þá þegar þeir reyndu að komast inn í húsið en dómari hafði gefið Lesa meira

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

Pressan
04.01.2019

Skelfingu lostinn nágranni hringdi í lögregluna eftir að hafa heyrt mikil öskur berast frá húsi einu.  Meðal annars heyrði hann öskrað: „Af hverju deyrðu ekki?“ Samtímis heyrðist lítið barn gráta. Lögreglan brást að vonum við þessari tilkynningu og voru sex lögreglumenn strax sendir á vettvang. Það var hús í Wanneroo nærri Perth í Ástralíu sem Lesa meira

Lögreglumaður lést þegar lögreglubíll valt

Lögreglumaður lést þegar lögreglubíll valt

Pressan
19.12.2018

45 ára lögreglumaður lést í Malmö í Svíþjóð á níunda tímanum í gærkvöldi þegar lögreglubíll valt í tengslum við eftirför eftir bíl. Þetta gerðist í suðurhluta borgarinnar um klukkan 20.27. Aftonbladet skýrir frá þessu. Ekki er vitað hvað varð til þess að bíllinn valt. Báðir lögreglumennirnir, sem voru í honum, slösuðust alvarlega og voru strax Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af